Enter

Einn dans við mig

Höfundur lags: Yvan Lacombles og Lou Deprijck Höfundur texta: Þorsteinn Eggertsson Flytjandi: Hermann Gunnarsson Sent inn af: Anonymous
[E]    [A]    [E]    [A]    
[A]Ég kom klukkan tólf
einn á ballið, til í knallið,
fór inn á bar og settist þar.
Drakk og [D]drakk, fór á flakk.
Það kostar puð
að reyna' að koma sér í [A]stuð.
„Ég er einn í kvöld, ú, ú, ú, [E]ú.  
Einn dans [A]við mig?“

[A]Klukkan eitt fylltist gólf.
Siggi, Kalli, Gummi, Njalli, Valli, Jósafat
það matargat
og fleiri komu en ég [D]sat.
Ég reynd' að drekka í mig [A]kjark
í píuhark, ú, ú, ú, [E]ú  
Það var minn tilgangur og [A]mark.

„Einn dans við [A]mig.
Einn dans við mig.
Einn dans við [D]mig, mig, mig, mig, mig.
Einn dans við [A]mig.“
Ú, ú, ú, [E]ú.  
Einn dans við [A]mig.

[A]Á mig sveif; lalala!
Sigga, Magga, Rut og Ragga, Stína, Dagga, Gunnþórunn
- um allan sal...
Ég skal, ég [D]skal...
Og svo var klukkan orðin [A]tvö  
- nú fer ég í stuð, ú, ú, ú, [E]ú  
Ég fæ mér einn og öskra: „[A]Mööö!

„Einn dans við [A]mig.
Einn dans við mig.
Einn dans við [D]mig, mig, mig, mig, mig.
Einn dans [A]við mig.“
Ú, ú, ú, [E]ú.  
Einn dans [A]við mig.

[A]Inn' á bar
tómt þras og mas
við að ná í glas.
„Halló beibí. Hvar er kallinn þinn í kvöld?
[D]Ertu ein?
Við skulum kíl' á soldið [A]gas.“
Einn dans við [A]mig.

[A]    [D]    [A]    [E]    [A]    
„Einn dans við [A]mig.
Einn dans við mig.
Einn dans við [D]mig, mig, mig, mig, mig.
Einn dans [A]við mig.“
Ú, ú, [E]ú.  
Einn dans [A]við mig.

[A]Klukkan kortér í þrjú
stend ég upp - spá' í frú.
Ég er fær í flestan sjó;
hef drukkið nóg.
Markmiðið [D]er  
að fá píu heim [A]með sér.
Ú, ú, [E]ú.  
Einn dans við [A]mig.

„Einn dans við [A]mig.
Einn dans við mig.
Einn dans við [D]mig, mig, mig, mig, mig.
Einn dans [A]við mig.“
Ú, ú, [E]ú.  
Einn dans [A]við mig.


Ég kom klukkan tólf
einn á ballið, til í knallið,
fór inn á bar og settist þar.
Drakk og drakk, fór á flakk.
Það kostar puð
að reyna' að koma sér í stuð.
„Ég er einn í kvöld, ú, ú, ú, ú.
Einn dans við mig?“

Klukkan eitt fylltist gólf.
Siggi, Kalli, Gummi, Njalli, Valli, Jósafat
það matargat
og fleiri komu en ég sat.
Ég reynd' að drekka í mig kjark
í píuhark, ú, ú, ú, ú
Það var minn tilgangur og mark.

„Einn dans við mig.
Einn dans við mig.
Einn dans við mig, mig, mig, mig, mig.
Einn dans við mig.“
Ú, ú, ú, ú.
Einn dans við mig.

Á mig sveif; lalala!
Sigga, Magga, Rut og Ragga, Stína, Dagga, Gunnþórunn
- um allan sal...
Ég skal, ég skal...
Og svo var klukkan orðin tvö
- nú fer ég í stuð, ú, ú, ú, ú
Ég fæ mér einn og öskra: „Mööö!

„Einn dans við mig.
Einn dans við mig.
Einn dans við mig, mig, mig, mig, mig.
Einn dans við mig.“
Ú, ú, ú, ú.
Einn dans við mig.

Inn' á bar
tómt þras og mas
við að ná í glas.
„Halló beibí. Hvar er kallinn þinn í kvöld?
Ertu ein?
Við skulum kíl' á soldið gas.“
Einn dans við mig.


„Einn dans við mig.
Einn dans við mig.
Einn dans við mig, mig, mig, mig, mig.
Einn dans við mig.“
Ú, ú, ú.
Einn dans við mig.

Klukkan kortér í þrjú
stend ég upp - spá' í frú.
Ég er fær í flestan sjó;
hef drukkið nóg.
Markmiðið er
að fá píu heim með sér.
Ú, ú, ú.
Einn dans við mig.

„Einn dans við mig.
Einn dans við mig.
Einn dans við mig, mig, mig, mig, mig.
Einn dans við mig.“
Ú, ú, ú.
Einn dans við mig.

Hljómar í laginu

  • E
  • A
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...