Enter

Einmana

Höfundur lags: Jón Gunnarsson Höfundur texta: Jóhann Gylfi Gunnarsson Flytjandi: Bríet Sunna Sent inn af: siggeirsson53
Forspil - [G] -   [Em] -    [Am] -    [D] -   [G]    

[G] Hún sat við gluggann [Em] einmanna
[Am] Tarið rann niður [D] kinn.
[G] Regnið lamdi [Em] rúðuna
[Am] Farinn kærast [D] inn.

Í [C] nótt...því [D] þurfti hann að [G] fara mér [Em] frá? [E]    
Í [C] nótt...því [D] grætur himininn [G] með mér í [Em] nótt? [Em]    
Í [C] nótt dó [D] lífið innra með [G] mér. [Em]    [Am]    [D]    

[G] Hann í tryggðum [Em] sveik hana
[Am] Ei glitrar hringur [D] inn
[G] Hjartasárið [Em] sveið hana
[Am] Hún verður ein um [D] sinn.

Í [C]nótt...því [D] þurfti hann að [G] fara mér frá? [Em]    
Í [C] nótt...því [D] grætur himininn [G] með mér í [Em] nótt? [Em]    
Í [C] nótt dó [D] lífið innra með [G] mér.

Sóló [G]    [Em]    [Am]    [D]    [G]    [Em]    [Am]    [D]    

Í [C]nótt...því [D] þurfti hann að [G] fara mér frá? [Em]    
Í [C] nótt...því [D] grætur himininn [G] með mér í [Em] nótt? [Em]    
Í [C] nótt dó [D] lífið innra með [G] mér. [E]    

[A] Tíminn læknar [F#m] sorgina
[Bm] Aftur birtir [E] til
[A] Hún mun finna [F#m] ástina
[Bm] Er lægir blindan [E] bil. [E]    

Í [D] nótt...því [E] þurfti hann að [A] fara mér [F#m] frá?    
Í [D] nótt...því [E] grætur himininn [A] með mér í [F#m] nótt?
Í [D] nótt dó [E] lífið innra með [A] mér. [F#m]    
Í [D] nótt dó [E] lífið innra með [A] mér. [F#m]    
Í [D] nótt dó [E] lífið innra með [A] mér.

Forspil - - - - -

Hún sat við gluggann einmanna
Tarið rann niður kinn.
Regnið lamdi rúðuna
Farinn kærast inn.

Í nótt...því þurfti hann að fara mér frá?
Í nótt...því grætur himininn með mér í nótt?
Í nótt dó lífið innra með mér.

Hann í tryggðum sveik hana
Ei glitrar hringur inn
Hjartasárið sveið hana
Hún verður ein um sinn.

Í nótt...því þurfti hann að fara mér frá?
Í nótt...því grætur himininn með mér í nótt?
Í nótt dó lífið innra með mér.

Sóló

Í nótt...því þurfti hann að fara mér frá?
Í nótt...því grætur himininn með mér í nótt?
Í nótt dó lífið innra með mér.

Tíminn læknar sorgina
Aftur birtir til
Hún mun finna ástina
Er lægir blindan bil.

Í nótt...því þurfti hann að fara mér frá?
Í nótt...því grætur himininn með mér í nótt?
Í nótt dó lífið innra með mér.
Í nótt dó lífið innra með mér.
Í nótt dó lífið innra með mér.

Hljómar í laginu

  • G
  • Em
  • Am
  • D
  • C
  • E
  • Em
  • A
  • F#m
  • Bm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...