Enter

Eina nótt (Láttu mjúkra lokka flóð)

Höfundur lags: Kris Kristofferson Höfundur texta: Jónas Friðrik Guðnason Flytjandi: Ríó Tríó Sent inn af: Gunnarbo
[C]Láttu mjúkra lokka flóð
létta [C7]strjúka mér um [F]kinn [Dm]    
Meðan skuggar mjakast [G7]nær   
Meðan nóttin læðist [C]inn  

[C]Hvíldu hljótt við mína hlið,
Hér [C7]mun birta alltof [F]fljótt [Dm]    
Ekki mikið um ég [G7]bið.   
Aðeins þessa stuttu [C]nótt [F]    [C]    

[C]Skiptir [C7]engu rangt og [F]rétt
Rök og siði hunsa [C][Am]    
Fjandinn eigi alla [D7]morgna
ef í nótt mér dvelur [G7]hjá   

[C]Gleymt og týnt er gærdags ljós
Glætu [C7]morguns engin [F]sér [Dm]    
Af heilli ævi ég aðeins [G7]bið   
eina nótt að gefa [C]mér. [F]    [Dm]    

Af heilli ævi ég aðeins [G7]bið   
eina nótt að gefa [C]mér. [F]    [C]    


Láttu mjúkra lokka flóð
létta strjúka mér um kinn
Meðan skuggar mjakast nær
Meðan nóttin læðist inn

Hvíldu hljótt við mína hlið,
Hér mun birta alltof fljótt
Ekki mikið um ég bið.
Aðeins þessa stuttu nótt

Skiptir engu rangt og rétt
Rök og siði hunsa má
Fjandinn eigi alla morgna
ef í nótt mér dvelur hjá

Gleymt og týnt er gærdags ljós
Glætu morguns engin sér
Af heilli ævi ég aðeins bið
eina nótt að gefa mér.

Af heilli ævi ég aðeins bið
eina nótt að gefa mér.

Hljómar í laginu

  • C
  • C7
  • F
  • Dm
  • G7
  • Am
  • D7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...