Enter

Ein stök ást

Höfundur lags: John Lennon og Paul McCartney Höfundur texta: Baldur Þórir Guðmundsson Flytjandi: Lifun Sent inn af: MagS
Capo á 4. bandi

[C]Margar stundir lágum [Em]við í [Am]faðmlögum
og [F]áttum sólskin[G]ið. [Gsus4]    [G]    
[C]Nú mér finnst ég vera [Em]laus úr [Am]álögum
og [F]finn þá [G]innri [C]frið.

[G]Ást dvín (Ást dvín)
án þín. (án þín)
Með vín,
[Gsus4]bjartsýn,
sól skín hjá mér.

[C]Ástin logar eins og [Em]glatt sem [Am]nýársbál
en [F]er nú kulnuð [G]glóð. [Gsus4]    [G]    
[C]Leiðin liggur kannski [Em]inn á [Am]einkamál,
ég [F]finn ei betri [C]slóð.

[G]Ást dvín (Ást dvín)
án þín. (án þín)
Með vín,
[Gsus4]bjartsýn,
sól skín hjá mér

sóló

[G]Ást dvín (Ást dvín)
án þín. (án þín)
Með vín,
[Gsus4]bjartsýn,
sól skín hjá mér.

[C]Lífið brosti okkur [Em]við í [Am]algleymi
og [F]allt var hlýtt og [G]bjart. [Gsus4]    [G]    
[C]Tilveran tók annan [Em]lit í [Am]draumheimi
ég [F]horfði í [G]myrkrið [C]svart.

[G]Ást dvín (Ást dvín)
án þín. (án þín)
Með vín,
[Gsus4]bjartsýn,
sól skín hjá [C]mér.

Capo á 4. bandi

Margar stundir lágum við í faðmlögum
og áttum sólskinið.
Nú mér finnst ég vera laus úr álögum
og finn þá innri frið.

Ást dvín (Ást dvín)
án þín. (án þín)
Með vín,
bjartsýn,
sól skín hjá mér.

Ástin logar eins og glatt sem nýársbál
en er nú kulnuð glóð.
Leiðin liggur kannski inn á einkamál,
ég finn ei betri slóð.

Ást dvín (Ást dvín)
án þín. (án þín)
Með vín,
bjartsýn,
sól skín hjá mér

sóló

Ást dvín (Ást dvín)
án þín. (án þín)
Með vín,
bjartsýn,
sól skín hjá mér.

Lífið brosti okkur við í algleymi
og allt var hlýtt og bjart.
Tilveran tók annan lit í draumheimi
ég horfði í myrkrið svart.

Ást dvín (Ást dvín)
án þín. (án þín)
Með vín,
bjartsýn,
sól skín hjá mér.

Hljómar í laginu

  • C
  • Em
  • Am
  • F
  • G
  • Gsus4

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...