Enter

Ein ég sit og sauma

Höfundur lags: Óþekkt Höfundur texta: Óþekkt Flytjandi: Óþekkt Sent inn af: lundabol
[D]Ein ég sit og sauma inni´í litlu húsi.
Enginn kemur að sjá mig
nema litla músin.
[G]Hoppaðu [D]upp og [G]lokaðu [D]augunum.
[G]Bentu í [D]austur.
[G]Bentu í [D]vestur.
[G]Bentu á [D]þann sem að [A]þér þykir [D]bestur.

Ein ég sit og sauma inni´í litlu húsi.
Enginn kemur að sjá mig
nema litla músin.
Hoppaðu upp og lokaðu augunum.
Bentu í austur.
Bentu í vestur.
Bentu á þann sem að þér þykir bestur.

Hljómar í laginu

  • D
  • G
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...