Enter

Eggjandi Sumar

Höfundur lags: Bjellaklang Höfundur texta: Sæmundur Helgason Flytjandi: Hljómsveitin Eggjandi Sent inn af: bobrands
[G]Sólin skín og komið er nú [C]sumar enn á [G]ný  
Og [C] syngjandi [Bm]við förum niðrá [Am]ströndina í
[G]stuttbuxum með [D]vinunum
[G]Eins og segull dregst að þrusu [C]stelpukompan[G]í  
Með [C]brosin blíð svo [Bm]léttklæddar í [Am]bikiní og
[G]bolum næstum [D]gegnsæjum.

Það verður [G]Stuð - lalala
Eggjandi [C]sumar[G]    
[C]Liggjum hér á [G]ströndinni [D]með bland og djús
Það verður [G]Stuð – lalala
Eggjandi [C]sumar[G]    
[C]Það jafnast [D]ekkert á við [G]það  

[G]Hitna fer í kolunum [C]og kallarnir í [G]gír  
Og [C]kvinnurnar [Bm]í strandblaki [Am]og við með berar
[G]bumbur sumir [D]sexpakka (ojbara)
[G]Draumaheimi líkast þegar Dísa [C] að mér [G] snýr
Og segir:"[C]Viltu bera[Bm]olíu [Am]á bakið á mér
[G]undir brjósta[D]haldara."

Það verður [G]Stuð - lalala
Eggjandi [C]sumar[G]    
[C]Liggjum hér á [G]ströndinni [D]með bland og djús
Það verður [G]Stuð – lalala
Eggjandi [C]sumar[G]    
[C]Það jafnast [D]ekkert á við [G]það  

[C]Svo höldum við heim, [Em]hönd í hönd
[G]og svífum svo glöð inn í [D]draumanna lönd
Og er við [Em]vöknum á ný, skín [C]sól bak við ský
Og þá [A]hittumst við öll niðri á [D]ströndinni á ný (ströndinni á ný, ströndinni á ný)

Það verður [G]Stuð - lalala
Eggjandi [C]sumar[G]    
[C]Liggjum hér á [G]ströndinni [D]með bland og djús
Það verður [G]Stuð – lalala
Eggjandi [C]sumar[G]    
[C]Það jafnast [D]ekkert á við [G]það  


Eggjandi sumar
[C]Það jafnast [D]ekkert á við [G]það (bam bara…)[Em]    
Að þruma sér í gott sólbað (bam bara…)

Og liggja á bekk með bland og bús (bam…)
[C]Og bjórinn [D]teiga úr líterskrús.[G]    [D]    [G]    

Sólin skín og komið er nú sumar enn á ný
Og syngjandi við förum niðrá ströndina í
stuttbuxum með vinunum
Eins og segull dregst að þrusu stelpukompaní
Með brosin blíð svo léttklæddar í bikiní og
bolum næstum gegnsæjum.

Það verður Stuð - lalala
Eggjandi sumar
Liggjum hér á ströndinni með bland og djús
Það verður Stuð – lalala
Eggjandi sumar
Það jafnast ekkert á við það

Hitna fer í kolunum og kallarnir í gír
Og kvinnurnar í strandblaki og við með berar
bumbur sumir sexpakka (ojbara)
Draumaheimi líkast þegar Dísa að mér snýr
Og segir:"Viltu beraolíu á bakið á mér
undir brjóstahaldara."

Það verður Stuð - lalala
Eggjandi sumar
Liggjum hér á ströndinni með bland og djús
Það verður Stuð – lalala
Eggjandi sumar
Það jafnast ekkert á við það

Svo höldum við heim, hönd í hönd
og svífum svo glöð inn í draumanna lönd
Og er við vöknum á ný, skín sól bak við ský
Og þá hittumst við öll niðri á ströndinni á ný (ströndinni á ný, ströndinni á ný)

Það verður Stuð - lalala
Eggjandi sumar
Liggjum hér á ströndinni með bland og djús
Það verður Stuð – lalala
Eggjandi sumar
Það jafnast ekkert á við það

Eggjandi sumar
Það jafnast ekkert á við það (bam bara…)
Að þruma sér í gott sólbað (bam bara…)

Og liggja á bekk með bland og bús (bam…)
Og bjórinn teiga úr líterskrús.

Hljómar í laginu

  • G
  • C
  • Bm
  • Am
  • D
  • Em
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...