Enter

Ég vil fara upp í sveit

Höfundur lags: Carasella Höfundur texta: Jón Sigurðsson Flytjandi: Elly Vilhjálms Sent inn af: gilsi
[G]    [D]    [D#]    [D]    
[G#dim]Ég vil       [Am]fara, [D] upp í [G]sveit,
þar í [Am]sumar vil ég [D]vinna
veit ég [G]þar er margt að finna.
[G#dim]Ég vil [Am]reyna [D]eitthvað [G]nýtt
því ég [Am]veit að allir [D]elska kaupa[G]konur. [Cm]    [G]    

Og í [G]jeppa oft vill skreppa
ými[Cmaj7]slegt mun [Dm7]gerast [Em7]þar um [Dm7]sumar    [Cmaj7]kvöldin. [Dm7]    [Em7]    
Þó með [A]einum, oft í leynum
ein ég [D]fari það mig skaðað getur ekk[C#]i    [D]neitt.
Og mig [Am]dreymir [D] oft um [G]það,
sem þar [C]gerist þegar [Cm]sólin, rennur [G7/B]síðla bak við [Bb]fjöllin
því að [Am]sveitin [D] er engu [G]lík. [Cm]    [G]    

[D]    [D#]    [D]    
Um [Gm]ljósa nótt við leiðumst okkar veg,
Við lækinn bak við [F]ásinn þú og [Bb]ég,   
og [Cm]hvað það verður [D]hvíslað veit ei [D#]neinn.
[Cm]Nema lækurinn [Gm]einn, [Cm]hann hlustar [D]einn.

[G#dim]Ég vil       [Am]fara, [D] upp í [G]sveit,
þar í [Am]sumar vil ég [D]vinna
veit ég [G]þar er margt að finna.
[G#dim]Ég vil [Am]reyna [D]eitthvað [G]nýtt
því ég [Am]veit að allir [D]elska kaupa[G]konur. [Cm]    [G]    

[G]Og í jeppa oft vill skreppa
ými[Cmaj7]slegt mun [Dm7]gerast [Em7]þar um [Dm7]sumar    [Cmaj7]kvöldin. [Dm7]    [Em7]    
Þó með [A]einum, oft í leynum
ein ég [D]fari það mig skaðað getur ekk[C#]i    [D]neitt.
Og mig [Am]dreymir [D] oft um [G]það,
sem þar [C]gerist þegar [Cm]sólin, rennur [G7/B]síðla bak við [Bb]fjöllin
því að [Am]sveitin [D] er engu [Dm]öðru [E7]lík   
Upp til [A7]heiða, inn til [Cm]dala - liggja [G/B]okk    [Bb]ar    [Am]tvegg[D]ja [G]spor.[Cm]    [G]    


Ég vil fara, upp í sveit,
þar í sumar vil ég vinna
veit ég þar er margt að finna.
Ég vil reyna eitthvað nýtt
því ég veit að allir elska kaupakonur.

Og í jeppa oft vill skreppa
ýmislegt mun gerast þar um sumarkvöldin.
Þó með einum, oft í leynum
ein ég fari það mig skaðað getur ekki neitt.
Og mig dreymir oft um það,
sem þar gerist þegar sólin, rennur síðla bak við fjöllin
því að sveitin er engu lík.


Um ljósa nótt við leiðumst okkar veg,
Við lækinn bak við ásinn þú og ég,
og hvað það verður hvíslað veit ei neinn.
Nema lækurinn einn, hann hlustar einn.

Ég vil fara, upp í sveit,
þar í sumar vil ég vinna
veit ég þar er margt að finna.
Ég vil reyna eitthvað nýtt
því ég veit að allir elska kaupakonur.

Og í jeppa oft vill skreppa
ýmislegt mun gerast þar um sumarkvöldin.
Þó með einum, oft í leynum
ein ég fari það mig skaðað getur ekki neitt.
Og mig dreymir oft um það,
sem þar gerist þegar sólin, rennur síðla bak við fjöllin
því að sveitin er engu öðru lík
Upp til heiða, inn til dala - liggja okkar tveggja spor.

Hljómar í laginu

 • G
 • D
 • D#
 • G#dim
 • Am
 • Cm
 • Cmaj7
 • Dm7
 • Em7
 • A
 • C#
 • C
 • G7/B
 • Bb
 • Gm
 • F
 • Dm
 • E7
 • A7
 • G/B

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...