Enter

Ég veit þú kemur (Þjóðhátíðarlag 1962)

Höfundur lags: Oddgeir Kristjánsson Höfundur texta: Ási í Bæ Flytjandi: Elly Vilhjálms Sent inn af: Anonymous
Ég [C]veit þú [Fm]kemur í [C]kvöld til mín, [Gm]    [C7]    
þó [F]kveðjan væri stutt í [C]gær,
ég [Dm]trúi [E]ekki á [Am]orðin þín
ef [D7]annað segja stjörnur [G7]tvær.

Og [C]þá mun [Fm]allt verða [C]eins og var, [Gm]    [C7]    
sko, [F]áður en þú veist, þú [C]veist,
og [Dm]þetta [E]eina sem [Am]út af bar
[D7]okkar á milli í [G7]friði [C]leyst.

Og [Dm]seinna þegar [Em]tunglið
hefur [Dm]tölt um langan [E7]veg,   
þá [Am]tölum við um drauminn
sem við [D]elskum þú og [G7]ég.   

Ég [C]veit þú [Fm]kemur í [C]kvöld til mín, [Gm]    [C7]    
þó [F]kveðjan væri stutt í [C]gær,
ég [Dm]trúi [E]ekki á [Am]orðin þín
ef [D7]annað segja [G7]stjörnur tvær. [C]    [Am]    
ef [D7]annað segja [G7]stjörnur tvær. [C6]    

Ég veit þú kemur í kvöld til mín,
þó kveðjan væri stutt í gær,
ég trúi ekki á orðin þín
ef annað segja stjörnur tvær.

Og þá mun allt verða eins og var,
sko, áður en þú veist, þú veist,
og þetta eina sem út af bar
okkar á milli í friði leyst.

Og seinna þegar tunglið
hefur tölt um langan veg,
þá tölum við um drauminn
sem við elskum þú og ég.

Ég veit þú kemur í kvöld til mín,
þó kveðjan væri stutt í gær,
ég trúi ekki á orðin þín
ef annað segja stjörnur tvær.
ef annað segja stjörnur tvær.

Hljómar í laginu

 • C
 • Fm
 • Gm
 • C7
 • F
 • Dm
 • E
 • Am
 • D7
 • G7
 • Em
 • E7
 • D
 • C6

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...