Enter

Ég tek hundinn

Höfundur lags: Billy Barton og Johnny MacRae Höfundur texta: Ómar Ragnarsson Flytjandi: Hljómsveit Ingimars Eydal Sent inn af: gilsi
Við erum nýkomin af fundi hjá fógetanum
og hann veitti okkur skilnað svo að linnti þrefinu.
Og öllum eigum okkar verður skipt
og stíað í sundur eins og stendur í skilnaðarbréfinu.

[F]Þú mátt taka gluggatjöld og lampa blóm og ljós
[C]og leirtauið sem óuppþvegið er.
Og þú mátt taka sjónvarpið og vín og veiðidót
[F]og sláttuvélina sem að bilaði hjá þér.

[F]Þú mátt taka ísskápinn og þúsund krónurnar,
en þú mátt eiga [F7]dollaran‘ og [Bb]pundin.
Þú tekur bílinn og [F]þú tekur bátinn og
ég tek hundinn,[C] nei ég tek hundinn
nei nei [F]ég ætla að taka hundinn.

[Bb]Í veiðiferðum hafa þarf ég [F]hundinn,
[Bb]án hundsins er vistin leiðin[F]leg.
þú verður að [Bb]eftirlát ‘ann mér
nei hann [F]aldrei frá mér fer.
Svo [G7]hundinn hann á [C]ég.  

Nei [F]heyrðu nú mig kallinn,
þú getur ekki tekið hundinn frá mér.
Það er ég sem gef honum að éta á hverjum degi
held honum [C]hreinum og þríf eftir hann.
Nei þetta er ekki hægt góða mín
þú virðist gleyma því hver fór alltaf með hann til dýralæknis
já og var það ekki ég sem að leitaði að honum þegar hann [F]týndist ?

Ég [Bb]ætla að haf‘ann [F]hjá mér.
Ég fer [Bb]hundlaus ekki [F]frá þér.
Þá [G7]verður að vera hjá mér.
Það eina lausnin [C]er. ( það finnst mér )

[F]Þá ekki tek ég gluggatjöld eða held í ljós
og ég skal líka þvo upp leirtau[C]ið.  
Og ég tek ekkert sjónvarpið og vín og veiðidót,
og sláttuvélina ég [F]strax skal gera við.

[F]Og fyrir þúsund krónurnar við förum saman út
Og ferðumst fyrir [F7]dollaran‘ og [Bb]pundin.
Í bílnum keyrum glöð, á [F]bátnum siglum tvö
og við [C]bæði tökum [F]hundinn.
Já við [C]bæði tökum [F]hundinn.

Komdu kallinn [C]komdu greyið,
[F]svona svona.
[C]komdu komdu........
[F]    

Við erum nýkomin af fundi hjá fógetanum
og hann veitti okkur skilnað svo að linnti þrefinu.
Og öllum eigum okkar verður skipt
og stíað í sundur eins og stendur í skilnaðarbréfinu.

Þú mátt taka gluggatjöld og lampa blóm og ljós
og leirtauið sem óuppþvegið er.
Og þú mátt taka sjónvarpið og vín og veiðidót
og sláttuvélina sem að bilaði hjá þér.

Þú mátt taka ísskápinn og þúsund krónurnar,
en þú mátt eiga dollaran‘ og pundin.
Þú tekur bílinn og þú tekur bátinn og
ég tek hundinn, nei ég tek hundinn
nei nei ég ætla að taka hundinn.

Í veiðiferðum hafa þarf ég hundinn,
án hundsins er vistin leiðinleg.
þú verður að eftirlát ‘ann mér
nei hann aldrei frá mér fer.
Svo hundinn hann á ég.

Nei heyrðu nú mig kallinn,
þú getur ekki tekið hundinn frá mér.
Það er ég sem gef honum að éta á hverjum degi
held honum hreinum og þríf eftir hann.
Nei þetta er ekki hægt góða mín
þú virðist gleyma því hver fór alltaf með hann til dýralæknis
já og var það ekki ég sem að leitaði að honum þegar hann týndist ?

Ég ætla að haf‘ann hjá mér.
Ég fer hundlaus ekki frá þér.
Þá verður að vera hjá mér.
Það eina lausnin er. ( það finnst mér )

Þá ekki tek ég gluggatjöld eða held í ljós
og ég skal líka þvo upp leirtauið.
Og ég tek ekkert sjónvarpið og vín og veiðidót,
og sláttuvélina ég strax skal gera við.

Og fyrir þúsund krónurnar við förum saman út
Og ferðumst fyrir dollaran‘ og pundin.
Í bílnum keyrum glöð, á bátnum siglum tvö
og við bæði tökum hundinn.
Já við bæði tökum hundinn.

Komdu kallinn komdu greyið,
svona svona.
komdu komdu........

Hljómar í laginu

  • F
  • C
  • F7
  • Bb
  • G7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...