Enter

Ég snemma fór að hugsa um

Flytjandi: Vegurinn - Kristið Samfélag Sent inn af: rosewood
[C]Ég snemma fór að hugsa um,
hve þú [Em]Herra varst mér fjarri.
En ég [C7]þráði líf þitt Drottinn,
og að [F]dveljast æ þér nærri.
En [Fm]glatast mundi glöggt ég sá,
ef [C]góðverk treysta [Am]þyrfti ég á,
en [Dm]Guð þú sagðir[G] við mig:
"Náð mín næg[C]ir þé[Cmaj7]r."      

[C]Það mörgum þykir heimska að
vera að [Em]hlusta á þig og trúa,
og þeir [C7]færa rök og sannanir
og segja [F]orð þitt ljúga.
Þá [Fm]vel ég finn ég ekkert get
og [C]allt mitt traust því [Am]á þig set,
því [Dm]Guð þú sagðir[G] við mig.
"Náð mín næg[C]ir þé[Cmaj7]r."      

[C]Lífið oft er erfitt þegar
einn [Em]ég þarf að þreyja.
En ég [C7]veit að þú ert með mér
uns í [F]þér ég fæ að deyja.
Ó [Fm]Guð minn villt þú hjálpa mér
[C]helga líf mitt [Am]einum þér
svo [Dm]fleiri fái' a[G]ð sjá,
að náð þín næg[C]ir m[Cmaj7]ér.      

Í [F]orði Drottins alltaf finn ég [C]frið
því hann er [Am]lausnarinn,
sem [Dm]við mig sjálfur [G]segir:
"Náð mín nægir [C]þér."

Ég snemma fór að hugsa um,
hve þú Herra varst mér fjarri.
En ég þráði líf þitt Drottinn,
og að dveljast æ þér nærri.
En glatast mundi glöggt ég sá,
ef góðverk treysta þyrfti ég á,
en Guð þú sagðir við mig:
"Náð mín nægir þér."

Það mörgum þykir heimska að
vera að hlusta á þig og trúa,
og þeir færa rök og sannanir
og segja orð þitt ljúga.
Þá vel ég finn ég ekkert get
og allt mitt traust því á þig set,
því Guð þú sagðir við mig.
"Náð mín nægir þér."

Lífið oft er erfitt þegar
einn ég þarf að þreyja.
En ég veit að þú ert með mér
uns í þér ég fæ að deyja.
Ó Guð minn villt þú hjálpa mér
að helga líf mitt einum þér
svo fleiri fái' að sjá,
að náð þín nægir mér.

Í orði Drottins alltaf finn ég frið
því hann er lausnarinn,
sem við mig sjálfur segir:
"Náð mín nægir þér."

Hljómar í laginu

  • C
  • Em
  • C7
  • F
  • Fm
  • Am
  • Dm
  • G
  • Cmaj7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...