Enter

Ég skrifa þér ljóð á kampavínstappa

Höfundur lags: Helgi Björnsson Höfundur texta: Helgi Björnsson Flytjandi: Helgi Björnsson Sent inn af: gilsi
[D]    
Máninn [D]skín hunangsblítt
Lítil vík og gamall turn
Ég sit hérna [A]einn og hugsa um [Bm]stundirnar með [D]þér  

[A]Og svölurnar fljúga með skilaboð [Bm]heim til þín
[A]En kveðjan mín náði ekki að rata þá [Bm]réttu leið til [D]þín  

[G]Ég skrifa þér ljóð á kampavíns[D]tappa
[G]og sendi með öldunni í átt til [D]þín  
[G]Ég skrifa þér ljóð á kampavíns[D]tappa

[D]    
Lítið [D]barn og móðir þess
á ströndinni að leika sér
[A]Ég sit hérna einn og hugsa um [Bm]stundirnar með [D]þér  

[A]Og svölurnar fljúga með skilaboð [Bm]heim til þín
[A]En kveðjan mín náði ekki að rata þá [Bm]réttu leið til [D]þín  

[G]Ég skrifa þér ljóð á kampavíns[D]tappa
[G]og sendi með öldunni í átt til [D]þín  
[G]Ég skrifa þér ljóð á kampavíns[D]tappa

[D]    
[A]Og svölurnar fljúga með skilaboð [Bm]heim til þín
[A]En kveðjan mín náði ekki að rata þá [Bm]réttu leið til [D]þín  

[G]Ég skrifa þér ljóð á kampavíns[D]tappa
[G]og sendi með öldunni í átt til [D]þín  
[G]Ég skrifa þér ljóð á kampavíns[D]tappa
[G]og sendi með öldunni í átt til [D]þín  


Máninn skín hunangsblítt
Lítil vík og gamall turn
Ég sit hérna einn og hugsa um stundirnar með þér

Og svölurnar fljúga með skilaboð heim til þín
En kveðjan mín náði ekki að rata þá réttu leið til þín

Ég skrifa þér ljóð á kampavínstappa
og sendi með öldunni í átt til þín
Ég skrifa þér ljóð á kampavínstappa


Lítið barn og móðir þess
á ströndinni að leika sér
Ég sit hérna einn og hugsa um stundirnar með þér

Og svölurnar fljúga með skilaboð heim til þín
En kveðjan mín náði ekki að rata þá réttu leið til þín

Ég skrifa þér ljóð á kampavínstappa
og sendi með öldunni í átt til þín
Ég skrifa þér ljóð á kampavínstappa


Og svölurnar fljúga með skilaboð heim til þín
En kveðjan mín náði ekki að rata þá réttu leið til þín

Ég skrifa þér ljóð á kampavínstappa
og sendi með öldunni í átt til þín
Ég skrifa þér ljóð á kampavínstappa
og sendi með öldunni í átt til þín

Hljómar í laginu

  • D
  • A
  • Bm
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...