Enter

Ég Og Heilinn Minn

[C]    [Am]    [C]    [Am]    
[C]Ekkert flókið er við [Am]ástina,
[C]Boð sem flæða um tauga[Am]endana
[Dm]Ég og heilinn [G]minn
[Dm]eru orsök[G]in  

[C]Hamingjan er ekki á [Am]tilboði,
[C]Þú kaupir hana ekki á [Am]krítarkorti
[Dm] Ég og heilinn [G] minn
[Dm] búa til efn[G]in  

[F]Og ég veit [C/E]    [Dm]    
að þegar [G/B]boðefnin [C]fylla kúpun[C7]a   
[F]þá mér finnst [C/E]    [Dm]    
eins og allt sé æð[C]i  
og alveg [Bb]dásamlegt og [F]heiðskýrt [G]    
[C]og það [Bb] þarf ekki að vera neitt [F]útskýrt [G]    

[C]Hjartað það er bara [Am]stór vöðvi
[C]Hann dregst sundur, saman, [Am]dælir blóði
[Dm]Ég og heilinn [G]minn
[Dm]erum mótor[G]inn  

[C]Þeg’ ég sé þig roðna [Am]kinnarnar
[C]Það er blóð að fylla [Am]háræðarnar
[Dm]Ég og heilinn [G]minn
[Dm]sökudólgur[G]inn  

[F]Og ég veit [C/E]    [Dm]    
að þegar [G/B]boðefnin [C]fylla kúpun[C7]a   
[F]þá mér finnst [C/E]    [Dm]    
eins og [G/B]allt sé æð[C]i  
og alveg [Bb] dásamlegt og [F] heiðskýrt [G]    
[C] og það [Bb] þarf ekki að vera neitt [F] útskýrt [G]    

[C]    [F]    [C]    [F]    [C]    [G]    [C]    
[C]    [Am]    [C]    [Am]    
[Dm]    [G]    [Dm]    [G]    
[F]Og ég veit [C/E]    [Dm]    
að þegar [G/B]boðefnin [C] fylla kúpun[C7]a   
[F] þá mér finnst [C/E]    [Dm]    
eins og [G/B]allt sé æð[C]i  
og alveg [Bb]dásamlegt og [F]heiðskýrt [G]    
[C] og það [Bb]þarf ekki að vera neitt [F]útskýrt [G]    
og alveg [Bb]dásamlegt og [F]heiðskýrt [G]    
[C] og það [Bb]þarf ekki að vera neitt [F]útskýrt [G]    


Ekkert flókið er við ástina,
Boð sem flæða um taugaendana
Ég og heilinn minn
eru orsökin

Hamingjan er ekki á tilboði,
Þú kaupir hana ekki á krítarkorti
Ég og heilinn minn
búa til efnin

Og ég veit
að þegar boðefnin fylla kúpuna
þá mér finnst
eins og allt sé æði
og alveg dásamlegt og heiðskýrt
og það þarf ekki að vera neitt útskýrt

Hjartað það er bara stór vöðvi
Hann dregst sundur, saman, dælir blóði
Ég og heilinn minn
erum mótorinn

Þeg’ ég sé þig roðna kinnarnar
Það er blóð að fylla háræðarnar
Ég og heilinn minn
sökudólgurinn

Og ég veit
að þegar boðefnin fylla kúpuna
þá mér finnst
eins og allt sé æði
og alveg dásamlegt og heiðskýrt
og það þarf ekki að vera neitt útskýrt
Og ég veit
að þegar boðefnin fylla kúpuna
þá mér finnst
eins og allt sé æði
og alveg dásamlegt og heiðskýrt
og það þarf ekki að vera neitt útskýrt
og alveg dásamlegt og heiðskýrt
og það þarf ekki að vera neitt útskýrt

Hljómar í laginu

  • C
  • Am
  • Dm
  • G
  • F
  • C/E
  • G/B
  • C7
  • Bb

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...