Enter

Ég finn á mér

Höfundur lags: George Harrison og Willie Nelson Höfundur texta: Gunnar Lárus Hjálmarsson Flytjandi: Helgi Björnsson Sent inn af: HerraHolly
Ég [F]rölti á ölstofuna
það [G]voru allir þar,
[C]drekkutíminn að byrja
og [F]spekin allstaðar.

Og ég finn á [F]mér  
ég finn á mér,
[G]ég finn á mér,
[C]hú, ég fer á [F]flug.

Ég [F]sagði konu minni
ég [G]færi að drífa mig
en [C]þeg'ég reyndi að fara
ég [F]datt bar'í gólfið

Og ég finn á [F]mér  
ég finn á mér,
[G]ég finn á mér,
[C]hú, það verður gaman [F]hér.

[F]Ég var allveg sklakur,
ég [G]var í góðum gír.
[C]Fékk mér sjúss, og annan til,
mér var [F]alltaf réttur nýr.

Og ég finn á [F]mér  
ég finn á mér,
[G]ég finn á mér,
[C]hú, þetta endar ekki [F]vel.

[F]Einhver rak upp öskur,
það er það [G]síðasta sem ég man.
Við [C]héldum bara áfram
fram í [F]blindfullan hnefann.

Og ég finn á [F]mér  
ég finn á mér,
[G]ég finn á mér,
[C]hú, ég fer á [F]flug.

[F]Skilið til konu minnar
ef hún [G]spyr um það hvað sé títt
ég [C]væri löngu kominn heim
ef [F]búsið væri ekki frítt.

Og ég finn á [F]mér  
ég finn á mér,
[G]ég finn á mér,
[C]hú, ég fer á [F]flug.

Ég rölti á ölstofuna
það voru allir þar,
drekkutíminn að byrja
og spekin allstaðar.

Og ég finn á mér
ég finn á mér,
ég finn á mér,
hú, ég fer á flug.

Ég sagði konu minni
ég færi að drífa mig
en þeg'ég reyndi að fara
ég datt bar'í gólfið

Og ég finn á mér
ég finn á mér,
ég finn á mér,
hú, það verður gaman hér.

Ég var allveg sklakur,
ég var í góðum gír.
Fékk mér sjúss, og annan til,
mér var alltaf réttur nýr.

Og ég finn á mér
ég finn á mér,
ég finn á mér,
hú, þetta endar ekki vel.

Einhver rak upp öskur,
það er það síðasta sem ég man.
Við héldum bara áfram
fram í blindfullan hnefann.

Og ég finn á mér
ég finn á mér,
ég finn á mér,
hú, ég fer á flug.

Skilið til konu minnar
ef hún spyr um það hvað sé títt
ég væri löngu kominn heim
ef búsið væri ekki frítt.

Og ég finn á mér
ég finn á mér,
ég finn á mér,
hú, ég fer á flug.

Hljómar í laginu

  • F
  • G
  • C

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...