Enter

Ég fer í nótt

Höfundur lags: Audrey Allisson og Joe Allison Höfundur texta: Ómar Ragnarsson Flytjandi: Vilhjálmur Vilhjálmsson Sent inn af: Anonymous
Komdu [C]nær mér
Svo [F]ég heyri [C]hjartað slá
Hjartað sem í útlegð [Am]minni
Einn ég [D]á.   [G]    [G7]    
Ástar[C]orð sem ég vil [C7]muna   
Hvíslar [F]hljótt [Fm]    
andartak [C]blítt mér leyf að [G]geyma
[G7]Ég fer í [C]nótt.

Horfa [C]vil ég
Andar[F]tak í augu [C]þér  
Augun sem að hvert mitt [Am]fótmál
Lýsa [D]mér [G]    [G7]    
Kveðju[C]kossinn gef þú [C7]mér   
Svo heitt og [F]hljótt [Fm]    
Og hann ég [C]geymi á vörum [G]mínum
Ég fer í [C]nótt [C7]    

Andinn [F]þinn sem augun [Fm]birta mér
Og ástar[C]orð sem brenna á [C7]vör   
Mun [F]fylgja mér um [Fm]fjarlæg lönd
Og fylgja [C]mér í hinstu [G]för [G7]    

Horfa [C]vil ég
Andar[F]tak í augu [C]þér  
Augun sem að hvert mitt [Am]fótmál
Lýsa [D]mér [G]    [G7]    
Kveðju[C]kossinn gef þú [C7]mér   
Svo heitt og [F]hljótt [Fm]    
Og hann ég [C]geymi á vörum [G]mínum
Ég fer í [C]nótt [C7]    

Komdu nær mér
Svo ég heyri hjartað slá
Hjartað sem í útlegð minni
Einn ég á.
Ástarorð sem ég vil muna
Hvíslar hljótt
andartak blítt mér leyf að geyma
Ég fer í nótt.

Horfa vil ég
Andartak í augu þér
Augun sem að hvert mitt fótmál
Lýsa mér
Kveðjukossinn gef þú mér
Svo heitt og hljótt
Og hann ég geymi á vörum mínum
Ég fer í nótt

Andinn þinn sem augun birta mér
Og ástarorð sem brenna á vör
Mun fylgja mér um fjarlæg lönd
Og fylgja mér í hinstu för

Horfa vil ég
Andartak í augu þér
Augun sem að hvert mitt fótmál
Lýsa mér
Kveðjukossinn gef þú mér
Svo heitt og hljótt
Og hann ég geymi á vörum mínum
Ég fer í nótt

Hljómar í laginu

  • C
  • F
  • Am
  • D
  • G
  • G7
  • C7
  • Fm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...