Enter

Ég fer á puttanum

Höfundur lags: Þorgeir Ástvaldsson Höfundur texta: Þorgeir Ástvaldsson Flytjandi: Þorgeir Ástvaldsson Sent inn af: gilsi
[D]    [Daug]    [G]    [Em]    [A]    
[D]    [Daug]    [G]    [Em]    [A]    [D]    
[D]Eitthvað burtu, burtu út úr [Bm]bænum,
leita [Em]sælunnar um helgina í [A]sveitinni.
[D]Mér finnst ég berast,
berast burt með [Bm]blænum.
Pæli [Em]ekkert í því,
læt það ráðast [A]hvar mig í kvöld,
að lokum [D]niður ber. [A]    

Ég fer á [D]puttanum,
Ég fer á [Daug]puttanum,
Ég fer á [D6]puttanum,
Ég fer á [Daug]puttanum,
Eitthvað [G]út í bláinn burtu ég [Em]fer, [A]    
Já, á [D]puttanum [A]    

Ég fer á [D]puttanum,
Ég fer á [Daug]puttanum,
Ég fer á [D6]puttanum,
Ég fer á [Daug]puttanum,
Burt frá [G]vanans leiða vel ég mér [Em]veg, [A]    
Já, á [D]puttanum [A]    

[D]    [Daug]    [G]    [Em]    [A]    [D]    
[D]Í vegakanti, ég stend og hendi [Bm]veifa,
Vona að [Em]bráðum stansi bíllinn sem [A]burtu mig ber.
[D]Áfram rölti, rölt'í gegnum [Bm]rykið,
Þá hemlað [Em]er og hrópað að mér: "[A]Ertu með?",
Ég svara: "[D]Hvort ég er!" [A]    

Ég fer á [D]puttanum,
Ég fer á [Daug]puttanum,
Ég fer á [D6]puttanum,
Ég fer á [Daug]puttanum,
Eitthvað [G]út í bláinn burtu ég [Em]fer, [A]    
Já, á [D]puttanum [A]    

Ég fer á [D]puttanum,
Ég fer á [Daug]puttanum,
Ég fer á [D6]puttanum,
Ég fer á [Daug]puttanum,
Burt frá [G]vanans leiða vel ég mér [Em]veg, [A]    
Já, á [D]puttanum [A]    

[D]    [Daug]    [G]    [Em]    [A]    [D]    [A#]    
[D#]Ég slæst í för með kátum, hressum [Cm]krökkum,
Nú ferð er [Fm]heitið um fjöllin og [A#]firnindin.
[D#]Kvöldið, nóttin, til þess alls við [Cm]hlökkum,
í ævin[Fm]týrum puttalingur hann [A#]lendir oft
og sjaldan [D#]eftir sér. [A#]    

Ég fer á [D#]puttanum,
Ég fer á [D#aug]puttanum,
Ég fer á [D#6]puttanum,
Ég fer á [D#aug]puttanum,
Í [G#]gleðina og glauminn ég [Fm]fer, [A#]    
Já, á [D#]puttanum [A#]    

Ég fer á [D#]puttanum,
Ég fer á [D#aug]puttanum,
Ég fer á [D#6]puttanum,
Ég fer á [D#aug]puttanum,
Í [G#]gleðina og glauminn ég [Fm]fer, [A#]    
Já, á [D#]puttanum [A#]    

[D#]    [D#aug]    [G#]    [Fm]    [A#]    
Ég fer á [D#]puttanum,
Ég fer á [D#aug]puttanum,
Ég fer á [D#6]puttanum,
Ég fer á [D#aug]puttanum,
Í [G#]gleðina og glauminn ég [Fm]fer, [A#]    
Já, á [D#]puttanum [A#]    

Ég fer á [D#]puttanum,
Ég fer á [D#aug]puttanum,
Ég fer á [D#6]puttanum,
Ég fer á [D#aug]puttanum,
Í [G#]gleðina og glauminn ég [Fm]fer, [A#]    
Já, á [D#]puttanumEitthvað burtu, burtu út úr bænum,
leita sælunnar um helgina í sveitinni.
Mér finnst ég berast,
berast burt með blænum.
Pæli ekkert í því,
læt það ráðast hvar mig í kvöld,
að lokum niður ber.

Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Eitthvað út í bláinn burtu ég fer,
Já, á puttanum

Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Burt frá vanans leiða vel ég mér veg,
Já, á puttanum


Í vegakanti, ég stend og hendi veifa,
Vona að bráðum stansi bíllinn sem burtu mig ber.
Áfram rölti, rölt'í gegnum rykið,
Þá hemlað er og hrópað að mér: "Ertu með?",
Ég svara: "Hvort ég er!"

Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Eitthvað út í bláinn burtu ég fer,
Já, á puttanum

Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Burt frá vanans leiða vel ég mér veg,
Já, á puttanum


Ég slæst í för með kátum, hressum krökkum,
Nú ferð er heitið um fjöllin og firnindin.
Kvöldið, nóttin, til þess alls við hlökkum,
í ævintýrum puttalingur hann lendir oft
og sjaldan eftir sér.

Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Í gleðina og glauminn ég fer,
Já, á puttanum

Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Í gleðina og glauminn ég fer,
Já, á puttanum


Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Í gleðina og glauminn ég fer,
Já, á puttanum

Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Ég fer á puttanum,
Í gleðina og glauminn ég fer,
Já, á puttanum

Hljómar í laginu

 • D
 • Daug
 • G
 • Em
 • A
 • Bm
 • D6
 • A#
 • D#
 • Cm
 • Fm
 • D#aug
 • D#6
 • G#

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...