Enter

Ég er kominn heim

Höfundur lags: S. Hamblen Höfundur texta: Loftur Guðmundsson Flytjandi: KK og Magnús Eiríksson Sent inn af: Anonymous
Hér stóð [D]bær með burstir [D7]fjórar,
hér stóð [G]bær á lágum hól.
Hér stóð [A]bær, sem bernskuminning
vefur [D]bjarma af [G] morgun[D]sól.
Hér stóð bær með blóm á [D7]þekju,
hér stóð [G]bær með veðruð þil.
Hér stóð [A]bær og veggjabrotin
ennþá ber við lækjar[D]gil.

Ég er kominn [G]heim í heiðardalinn,
ég er kominn [D]heim með slitna skó.
Kominn [A]heim að heilsa mömmu,
kominn [D]heim í leit að ró.
Kominn [G]heim til að hlusta á lækinn
sem [D]hjalar við mosató.
Ég er kominn [A]heim í heiðardalinn,
ég er kominn heim með slitna [D]skó.

Hér stóð bær með burstir fjórar,
hér stóð bær á lágum hól.
Hér stóð bær, sem bernskuminning
vefur bjarma af morgunsól.
Hér stóð bær með blóm á þekju,
hér stóð bær með veðruð þil.
Hér stóð bær og veggjabrotin
ennþá ber við lækjargil.

Ég er kominn heim í heiðardalinn,
ég er kominn heim með slitna skó.
Kominn heim að heilsa mömmu,
kominn heim í leit að ró.
Kominn heim til að hlusta á lækinn
sem hjalar við mosató.
Ég er kominn heim í heiðardalinn,
ég er kominn heim með slitna skó.

Hljómar í laginu

  • D
  • D7
  • G
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...