Enter

Ég er flughestur

[D]    [A/C#]    [Bm]    [A]    [G]    [Em]    [A]    
Ég er [D]flughest[A/C#]ur og      [Bm]flakka [A]milli [G]heima,[Em]    [A] ó fyrirgefðu.!

Ég er [D]flughestur og [A]flakka milli [D]heima,
[G]í flestra augum þykir vera [F#]kyn.   
[D]farkosturminn [A]góði skuli [Bm]sveima,
en [E]sjálfur ber ég einmitt á það [A]skyn.
Hvernig [Bm]bollar eins og [F#7]þessi um loftin [Bm]berast,
ég [A]beini þeim hinn [E]eina rétta [A]veg,
í [G]ævintýralöndin ávall [D]gerast,
þar [A]undur sem oss þykja skemmti[D]leg.

[D]    [A/C#]    [Bm]    [A]    [G]    [Em]    [A]    
[D]Hvað er sem ég heyri og [Bm]hvað er hér að sjá
[G]hvílík býsn og [A]undur er [G]okkur núna [A]hjá.
[D]Kannski er þetta draumur og [Bm]kannski er þetta grín
[G]hvernig má slíkt vera [A]á meðan sólin [G]skýn ? [A]    [D]    

[D]Ljómalind mín kæra [Bm]hvernig líst þér á ?
[G]kanntu svör við [A]þessu? Er [G]þetta af og [A]frá ?
[D]Þetta er ekki draumur og [Bm]þetta er ekki grín,
en [G]þyggja myndi ég [A]boðið ef [G]væri [A]það til [D]mín.

Glámur og skrámur vissu ekki sitt rjúkandi ráð.
Áttu þeir að þyggja boð Faxa og fara með honum í bollanum,
þetta virtist vera besti kall.
En bíðum við.
Þarna var líka flugfreyja, hann var þá ekki einn á ferð.
Kötturinn Guttormur skreið út úr píanóinu sínu og horfði stórum augum á bollann.
„Hvernig gat þetta átt sér stað“ hugsaði hann.
Kýrin ljómalind hélt áfram að bíta grasið og lét ekkert raska ró sinni.
Hefði hún verið boðin hefði hún ekki hugsað sig um tvisvar.

Renna [D]grímur tvær á [A]bræður vini [D]vora
það má [G]varla ráða neitt af þeirra [F#]svip.
Það er [D]spurning hvort í [A]bollann þeir nú [Bm]þora,
í [E]þennan góða heilla og kosta [A]grip.
Eigi [Bm]óttast hér er [F#7]undur býsna [Bm]mikið,
og [A]aukinheldur [E]mesta þarfa [A]þing.
[G]Hermið mér þið bræður hví þið [D]hikið,
þið [A]haldið að ég vit' ei hvað ég [D]syng.

[D]Hvað er nú til ráða og [Bm]hvert er okkar svar
og [G]hvernig væri að [A]slá til og [G]fá með honum [A]far ?
[D]Hvert er stefnan tekin og [Bm]hvert mun liggja leið ?
[G]komumst við til [A]baka eða [G]lendum [A]við í [D]neyð ?

[D]Ljóma[A/C#]lind mín [Bm]kæra [A]    [G]hvernig [Em]líst þér [A]á ? [A/C#]    
[D]kannt þú [A/C#]svör við [Bm]þessu?[A] Er [G]þetta[Em] af og [A]frá ?

[D]Kann ég svör við þessu [Bm]kátt yrði hjá mér
ef [G]kæmi ævin[A]týrið og [G]tæki mig með [A]sér.
[D]Þarn' er farið góða sem [Bm]þýtur út í geim
[G]það mun ykkur [A]bera í [G]ævin[A]týra[D]heim.

[D]    [A/C#]    [Bm]    [A]    [G]    [Em]    [A]    
[D]    [A/C#]    [Bm]    [A]    [G]    [Em]    [A]    
Og með því að Ljómalind veit hvað hún syngur ákváðu bræðurnir að fara að ráðum hennar og þiggja boðið hjá Faxa flughesti.
Áður en fiskur hafði dregið andann voru þeir komnir inn í bollann hans og lagðir af stað til Ævintýralands.


Ég er flughestur og flakka milli heima, ó fyrirgefðu.!

Ég er flughestur og flakka milli heima,
í flestra augum þykir vera kyn.
Að farkosturminn góði skuli sveima,
en sjálfur ber ég einmitt á það skyn.
Hvernig bollar eins og þessi um loftin berast,
ég beini þeim hinn eina rétta veg,
í ævintýralöndin ávall gerast,
þar undur sem oss þykja skemmtileg.


Hvað er sem ég heyri og hvað er hér að sjá
hvílík býsn og undur er okkur núna hjá.
Kannski er þetta draumur og kannski er þetta grín
hvernig má slíkt vera á meðan sólin skýn ?

Ljómalind mín kæra hvernig líst þér á ?
kanntu svör við þessu? Er þetta af og frá ?
Þetta er ekki draumur og þetta er ekki grín,
en þyggja myndi ég boðið ef væri það til mín.

Glámur og skrámur vissu ekki sitt rjúkandi ráð.
Áttu þeir að þyggja boð Faxa og fara með honum í bollanum,
þetta virtist vera besti kall.
En bíðum við.
Þarna var líka flugfreyja, hann var þá ekki einn á ferð.
Kötturinn Guttormur skreið út úr píanóinu sínu og horfði stórum augum á bollann.
„Hvernig gat þetta átt sér stað“ hugsaði hann.
Kýrin ljómalind hélt áfram að bíta grasið og lét ekkert raska ró sinni.
Hefði hún verið boðin hefði hún ekki hugsað sig um tvisvar.

Renna grímur tvær á bræður vini vora
það má varla ráða neitt af þeirra svip.
Það er spurning hvort í bollann þeir nú þora,
í þennan góða heilla og kosta grip.
Eigi óttast hér er undur býsna mikið,
og aukinheldur mesta þarfa þing.
Hermið mér þið bræður hví þið hikið,
þið haldið að ég vit' ei hvað ég syng.

Hvað er nú til ráða og hvert er okkar svar
og hvernig væri að slá til og fá með honum far ?
Hvert er stefnan tekin og hvert mun liggja leið ?
komumst við til baka eða lendum við í neyð ?

Ljómalind mín kæra hvernig líst þér á ?
kannt þú svör við þessu? Er þetta af og frá ?

Kann ég svör við þessu kátt yrði hjá mér
ef kæmi ævintýrið og tæki mig með sér.
Þarn' er farið góða sem þýtur út í geim
það mun ykkur bera í ævintýraheim.Og með því að Ljómalind veit hvað hún syngur ákváðu bræðurnir að fara að ráðum hennar og þiggja boðið hjá Faxa flughesti.
Áður en fiskur hafði dregið andann voru þeir komnir inn í bollann hans og lagðir af stað til Ævintýralands.

Hljómar í laginu

  • D
  • A/C#
  • Bm
  • A
  • G
  • Em
  • F#
  • E
  • F#7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...