Enter

Ég ætla heim

Höfundur lags: Amerískt þjóðlag Höfundur texta: Sigurður Þórarinsson Flytjandi: Savanna Tríóið Sent inn af: gilsi
[D]Ég ætla heim, já austur í [A]flóa,
þar sem angar forarmýrarnar og [D]spóinn vellir [A]dátt.
Mig fannst það [D]skorta, skemmta [A]Nóa,
en ég skipt um meining hef því borgin [D]lék mig [D7]grátt.

Það stoðar [G]lítt, að staðreynd [D]neita,
aðeins [E]stórborg er ei flóamanni [A]hollt að gleði leita.
Ég fer [D]heim, já heim í [A]flóa,
þar sem hunangsflugan suðar oft um [D]daga [A]kátt.

Ég þráði [D]ljúfa líf í [A]borgum,
þar sem lostafullar konur ganga [D]fram hinn breiða [A]veg.
Þar mætti [D]gleyma, sínum [A]sorgum,
en sveitapían hún er oft í [D]geymi [D7]treg.

Svo stakk ég [G]af, með aleig[D]una,
og [E]endaði í verra klandri en [A]nokkurn skyldi gruna.
Nú er [D]komið, nóg af [A]borgum,
og nú skal ganga mjóa veginn [D]það sver [A]ég.  

Ég hitti [D]eina, í Hafnar[A]stræti,
sem hló við mér og spurði hvort ég [D]væri til í [A]það.
Ég sagði [D]takk, ég til þess [A]er hér,
og svo teymdi hún mig inn á mikinn [D]synda[D7]stað.

Og er hún [G]hafði hellt mig [D]fullann,
hún [E]hafði útúr mér pyngjuna og [A]stakk af, stelpubullan.
Illa [D]brá mér, engin [A]furða,
því einu kýrverði var hérna [D]burt kast[A]að.  

Ef seinn'ég [D]eignast, sonu [A]fríða,
ég segi þeim frá hrakför minni og [D]bið þá vara [A]sig,
Þeir ótrú[D]aðir, á mig [A]blína,
og enda í sama klandri og því sem [D]hrelldi [D7]mig.   

En ei þeir [G]munu geta [D]mælt þá,
[E]mér sé það að kenna ef stelpu[A]skjátur hafa tælt þá,
Ég fer [D]heim, í heimbyggð [A]mína,
þar sem hunangsflugusuðið brátt mun [D]róa mig. [A]    [D]    

Ég ætla heim, já austur í flóa,
þar sem angar forarmýrarnar og spóinn vellir dátt.
Mig fannst það skorta, skemmta Nóa,
en ég skipt um meining hef því borgin lék mig grátt.

Það stoðar lítt, að staðreynd neita,
aðeins stórborg er ei flóamanni hollt að gleði leita.
Ég fer heim, já heim í flóa,
þar sem hunangsflugan suðar oft um daga kátt.

Ég þráði ljúfa líf í borgum,
þar sem lostafullar konur ganga fram hinn breiða veg.
Þar mætti gleyma, sínum sorgum,
en sveitapían hún er oft í geymi treg.

Svo stakk ég af, með aleiguna,
og endaði í verra klandri en nokkurn skyldi gruna.
Nú er komið, nóg af borgum,
og nú skal ganga mjóa veginn það sver ég.

Ég hitti eina, í Hafnarstræti,
sem hló við mér og spurði hvort ég væri til í það.
Ég sagði takk, ég til þess er hér,
og svo teymdi hún mig inn á mikinn syndastað.

Og er hún hafði hellt mig fullann,
hún hafði útúr mér pyngjuna og stakk af, stelpubullan.
Illa brá mér, engin furða,
því einu kýrverði var hérna burt kastað.

Ef seinn'ég eignast, sonu fríða,
ég segi þeim frá hrakför minni og bið þá vara sig,
Þeir ótrúaðir, á mig blína,
og enda í sama klandri og því sem hrelldi mig.

En ei þeir munu geta mælt þá,
að mér sé það að kenna ef stelpuskjátur hafa tælt þá,
Ég fer heim, í heimbyggð mína,
þar sem hunangsflugusuðið brátt mun róa mig.

Hljómar í laginu

  • D
  • A
  • D7
  • G
  • E

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...