Enter

Efemía

Höfundur lags: Írskt þjóðlag Höfundur texta: Jónas Árnason Flytjandi: Papar Sent inn af: Anonymous
Ef þú [G]gengur [C]glöð í [G]lund
eftir [C]götu, [G]Efemía,
finnst mér [C]eins og [G]svífi [Em]svanur
milli [C]sólroðinna [Am]skýja.
Ó, hve [G]heitt ég [C]elska [G]þig!

Ég mun [C]hrópa hátt og [G]syngja,
ég mun [C]krist[G]öllum [Em]klingja,
ég mun [C]hundrað bjöllum [Am]hringja,
ef ég [G]fæ að [C]eiga [G]þig!

[G]Þegar höfði [C]hreykir [G]þú  
móti [C]himni, Efe[G]mía,
er sem [C]hátt í [G]brekku [Em]brattri
standi [C]blómguð kastan[Am]ía.   
Ó, hve [G]heitt ég [C]elska [G]þig!


Ég mun [C]hrópa hátt og [G]syngja,
ég mun [C]krist[G]öllum [Em]klingja,
ég mun [C]hundrað bjöllum [Am]hringja,
ef ég [G]fæ að [C]eiga [G]þig!

[G]Rödd þín, mild og [C]munar[G]blíð,
er sem [C]músík, Efe[G]mía,
og hún [C]ómar [G]mér í [Em]eyrum
eins og [C]ekta sinfón[Am]ía.   
Ó, hve [G]heitt ég [C]elska [G]þig!

Ég mun [C]hrópa hátt og [G]syngja,
ég mun [C]krist[G]öllum [Em]klingja,
ég mun [C]hundrað bjöllum [Am]hringja,
ef ég [G]fæ að [C]eiga [G]þig!

[G]Er ég held í [C]höndum [G]mér  
þínum [C]höndum, Efe[G]mía,
allt í [C]brjósti [G]mínu [Em]blossar
eins og [C]brenni stein[Am]olía.
Ó, hve [G]heitt ég [C]elska [G]þig!

Ég mun [C]hrópa hátt og [G]syngja,
ég mun [C]krist[G]öllum [Em]klingja,
ég mun [C]hundrað bjöllum [Am]hringja,
ef ég [G]fæ að [C]eiga [G]þig!

Ef þú gengur glöð í lund
eftir götu, Efemía,
finnst mér eins og svífi svanur
milli sólroðinna skýja.
Ó, hve heitt ég elska þig!

Ég mun hrópa hátt og syngja,
ég mun kristöllum klingja,
ég mun hundrað bjöllum hringja,
ef ég fæ að eiga þig!

Þegar höfði hreykir þú
móti himni, Efemía,
er sem hátt í brekku brattri
standi blómguð kastanía.
Ó, hve heitt ég elska þig!

Ég mun hrópa hátt og syngja,
ég mun kristöllum klingja,
ég mun hundrað bjöllum hringja,
ef ég fæ að eiga þig!

Rödd þín, mild og munarblíð,
er sem músík, Efemía,
og hún ómar mér í eyrum
eins og ekta sinfónía.
Ó, hve heitt ég elska þig!

Ég mun hrópa hátt og syngja,
ég mun kristöllum klingja,
ég mun hundrað bjöllum hringja,
ef ég fæ að eiga þig!

Er ég held í höndum mér
þínum höndum, Efemía,
allt í brjósti mínu blossar
eins og brenni steinolía.
Ó, hve heitt ég elska þig!

Ég mun hrópa hátt og syngja,
ég mun kristöllum klingja,
ég mun hundrað bjöllum hringja,
ef ég fæ að eiga þig!

Hljómar í laginu

  • G
  • C
  • Em
  • Am

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...