Enter

Ef þú smælar framan í heiminn

Höfundur lags: Megas Höfundur texta: Megas Flytjandi: Megas Sent inn af: Anonymous
[C]    [G]    [F]    [C]    
Þó [C]dömurnar þínar loks [F]komnar hverfi sem [C]skjótast [F]    
[C]hvað ætti það í [F]rauninni að bögga [C]þig [G]    
á [Am]sérhverjum ljósum - já og [Dm]löggiltum bíla[Am]stæðum [F]    
þar [C]leita á þig nýjar sem [Dm]sitt vilja ljá þér og [Em]sig    [G]    

[C]Þú sem lætur [F]hvunndagsraunirnar [C]ríða þér á [G]slig
ef þú [C]smælar framan í [F]heiminn
þá smælar [C]heimurinn [G]framan í [C]þig  
[C]    [G]    [F]    [C]    

[C]Vindarnir þó [F]gnauði og gusti um þig [C]illir [F]    
og [C]groddalegar [F]hryðjurnar herji þig [C]á   [G]    
[Am]sólin mun skína og [Dm]skattböðlar týna [Am]fælnum [F]    
og [C]skuldir þær fyrnast [Dm]og miðlarinn fer enn á [Em]stjá [G]    

[C]Þú sem lætur [F]hvunndagsraunirnar [C]ríða þér á [G]slig
ef þú [C]smælar framan í [F]heiminn
þá smælar [C]heimurinn [G]framan í [C]þig  
[C]    [G]    [F]    [C]    

[C]Verðmæti þín þó [F]vinki og hverfi útí [C]bláinn [F]    
og það [C]vitnist ekkert um [F]ferðir þeirra [C]meir [G]    
[Am]hafðu þá rænu [Dm]aldrei að ætla þér [Am]rænu [F]    
ekki [C]aðeins í Hveragerði [Dm]baða menn sig í [Em]leir [G]    

[C]Þú sem lætur [F]hvunndagsraunirnar [C]ríða þér á [G]slig
ef þú [C]smælar framan í [F]heiminn
þá smælar [C]heimurinn [G]framan í [C]þig  
[C]    [G]    [F]    [C]    

[C]Nóg er af tárum og [F]takmarkalaust hve þeim [C]rignir [F]    
svo [C]tilgangs og marklausum [F]farvegum að streyma [C]í   [G]    
[Am]mundu að þau eru til þess [Dm]eins að brúka í [Am]beitu [F]    
og til að [C]bæta veðrið nei [Dm]vanþörf er sjaldnast á [Em]því    [G]    

[C]Þú sem lætur [F]hvunndagsraunirnar [C]ríða þér á [G]slig
ef þú [C]smælar framan í [F]heiminn
þá smælar [C]heimurinn [G]framan í [C]þig  
[C]    [G]    [F]    [C]    

Og [C]veröldin hún er [F]flá það var ljóst fyrir [C]löngu [F]    
og [C]lífið það hatar þig [F]bæði hátt og [C]lágt [G]    
[Am]því er að vera [Dm]fremstur í fláttskap og [Am]vélum [F]    
einatt [C]flaggandi smælinu [Dm]góða við fjandann í [Em]sátt [G]    

[C]Þú sem lætur [F]hvunndagsraunirnar [C]ríða þér á [G]slig
ef þú [C]smælar framan í [F]heiminn
þá smælar [C]heimurinn [G]framan í [C]þig  
[C]    [G]    [F]    [C]    

[C]Kannski þig muni í [F]maðkagillið án [C]tafar [F]    
ef [C]manntölur lífið [F]er þér slíkt offerm[C]i   [G]    
en [Am]líttu í kringum þig [Dm]komdu auganu á [Am]það    [F]    
þeir [C]klára sig best sem sig [Dm]halda undir meðal[Em]lagi [G]    

[C]Þú sem lætur [F]hvunndagsraunirnar [C]ríða þér á [G]slig
ef þú [C]smælar framan í [F]heiminn
þá smælar [C]heimurinn [G]framan í [C]þig  


Þó dömurnar þínar loks komnar hverfi sem skjótast
hvað ætti það í rauninni að bögga þig
á sérhverjum ljósum - já og löggiltum bílastæðum
þar leita á þig nýjar sem sitt vilja ljá þér og sig

Þú sem lætur hvunndagsraunirnar ríða þér á slig
ef þú smælar framan í heiminn
þá smælar heimurinn framan í þig

Vindarnir þó gnauði og gusti um þig illir
og groddalegar hryðjurnar herji þig á
sólin mun skína og skattböðlar týna fælnum
og skuldir þær fyrnast og miðlarinn fer enn á stjá

Þú sem lætur hvunndagsraunirnar ríða þér á slig
ef þú smælar framan í heiminn
þá smælar heimurinn framan í þig

Verðmæti þín þó vinki og hverfi útí bláinn
og það vitnist ekkert um ferðir þeirra meir
hafðu þá rænu aldrei að ætla þér rænu
ekki aðeins í Hveragerði baða menn sig í leir

Þú sem lætur hvunndagsraunirnar ríða þér á slig
ef þú smælar framan í heiminn
þá smælar heimurinn framan í þig

Nóg er af tárum og takmarkalaust hve þeim rignir
svo tilgangs og marklausum farvegum að streyma í
mundu að þau eru til þess eins að brúka í beitu
og til að bæta veðrið nei vanþörf er sjaldnast á því

Þú sem lætur hvunndagsraunirnar ríða þér á slig
ef þú smælar framan í heiminn
þá smælar heimurinn framan í þig

Og veröldin hún er flá það var ljóst fyrir löngu
og lífið það hatar þig bæði hátt og lágt
því er að vera fremstur í fláttskap og vélum
einatt flaggandi smælinu góða við fjandann í sátt

Þú sem lætur hvunndagsraunirnar ríða þér á slig
ef þú smælar framan í heiminn
þá smælar heimurinn framan í þig

Kannski þig muni í maðkagillið án tafar
ef manntölur lífið er þér slíkt offermi
en líttu í kringum þig komdu auganu á það
þeir klára sig best sem sig halda undir meðallagi

Þú sem lætur hvunndagsraunirnar ríða þér á slig
ef þú smælar framan í heiminn
þá smælar heimurinn framan í þig

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • F
  • Am
  • Dm
  • Em

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...