Enter

Ef gangan er erfið

Höfundur lags: Tryggvi Þorsteinsson Höfundur texta: Ragnar H. Harðarson Flytjandi: Skátalag Sent inn af: Larus
Ef [G]gangan er erfið og [C]leiðin er [G]löng
vér [A7]léttum oss sporið með [D]þessum söng
Ef [G]þung reynist byrgðin og [C]brekkan er [G]há  
[A7]brosum, [D7]brosum krakkar [G]þá.  

[G]Þótt [C]bylji hríð og [G]blási kalt
[A7]brosið er sólskin sem [D]vermir allt
og [G]bræðir úr hugskoti [C]bölsýnis [G]ís  
[A7]brosum, [D7]þá er sigur [G]vís.

Og [G]enginn er verri þótt [C]vökni í [G]gegn
og [A7]vitaskuld fáum við [D]steypiregn.
En [G]látum ei armæðu [C]á okkur [G]fá  
[A7]brosum, [D7]brosum krakkar [G]þá.  

[G]Þótt [C]bylji hríð og [G]blási kalt
[A7]brosið er sólskin sem [D]vermir allt
og [G]bræðir úr hugskoti [C]bölsýnis [G]ís  
[A7]brosum, [D7]þá er sigur [G]vís.

Ef gangan er erfið og leiðin er löng
vér léttum oss sporið með þessum söng
Ef þung reynist byrgðin og brekkan er há
brosum, brosum krakkar þá.

Þótt bylji hríð og blási kalt
brosið er sólskin sem vermir allt
og bræðir úr hugskoti bölsýnis ís
brosum, þá er sigur vís.

Og enginn er verri þótt vökni í gegn
og vitaskuld fáum við steypiregn.
En látum ei armæðu á okkur fá
brosum, brosum krakkar þá.

Þótt bylji hríð og blási kalt
brosið er sólskin sem vermir allt
og bræðir úr hugskoti bölsýnis ís
brosum, þá er sigur vís.

Hljómar í laginu

  • G
  • C
  • A7
  • D
  • D7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...