Enter

Ef ég ætti konu

Höfundur lags: Ingólfur Þórarinsson Höfundur texta: Ingólfur Þórarinsson Flytjandi: Ingó og Veðurguðirnir Sent inn af: Kpvker5
Ef ég ætti [E]kon  [D]u   [B]    
Ef ég ætti [E]kon  [D]u   [B]    

[E]Ef ég ætti konu ég [C#m]myndi kyssa hana
á [B]hverjum degi [A]góðan [E]dag  
Ég [E]byð'enni út að borða ég [C#m]keypti á hana föt
og ég [B]syngi til [A]hennar [E]lag.

Ég [A]myndi ekki horfa á neina aðra
og [E]allir vinir mínir væru [C#m]menn.    
Ég [E]myndi ekki brosa, ég [C#m]myndi ekki daðra
og [B]hætt' að nota [A]M S [E]N.  

Ef ég ætti [E]kon  [D]u   [B]    
Ef ég ætti [E]kon  [D]u   [B]    

[E]Ef ég ætti konu ég [C#m]myndi hugsa um húsið,
[B]þrífa og taka [A]til. [E]    
[E]Ég myndi hætta að ho[C#m]rfa á enska boltann
[B]frekar spjalla [A]og spila á [E]spil.

[A]Ég myndi koma henni á óvart alla daga
[E]og gefa henni rauða [C#m]rós.    
[E]Ég hefði ekki bumbu heldur[C#m] bara stinnan maga
og [B]hún fengi endal[A]aust [E]hrós

[A]Ef ég ætti [E]konu [A]    [E]    
[A]Ef ég ætti [E]konu [A]    [B]    
[A]Ef ég ætti [E]konu [A]    [E]    
[A]Ef ég ætti [E]konu [A]    [B]    [A]    

[E]Ég byði henni alltaf á [C#m]hverju ári
í [B]sólarlanda[A]ferð fyrir [E]tvo.
[E]Êg myndi panta einkanudd [C#m]upp á herbergi,
[B]borga og [A]fara svo. [E]    

[A]Ef að hún myndi vilja fara út að djamma
[E]ég myndi sýna henni [C#m]traust.
[E]Ég og mín elskulega tengd[C#m]amamma
myndum [B]spjalla saman [A]fram á [E]haust.
endalaust, endalaust...

[A]Ef ég ætti [E]konu [A]    [E]    
[A]Ef ég ætti [E]konu [A]    [B]    
[A]Ef ég ætti [E]konu [A]    [E]    
[A]Ef ég ætti [E]konu [A]    [B]    [A]    

[E]Ef ég ætti konu ég [C#m]væri pottþétt
ekki að [B]syngja þet[A]ta lag. [E]    
[E]Ég væri að vinna í byk[C#m]o frá átta til fjögur
og annan hve[B]rn laugar[A]dag. [E]    

[A]Ég myndi liggja heima og láta mig dreyma
[E]en aldrei sofa [C#m]hjá.    
[E]Svo ef að einhver spyr mig hvort ég [C#m]vilji eignast konu
myndi ég [B]örugglega [A]segja... (þögn)
Nei takk, ég er góður.

[A]Ef ég ætti [E]konu [A]    [E]    
[A]Ef ég ætti [E]konu [A]    [B]    
[A]Ef ég ætti [E]konu [A]    [E]    
[A]Ef ég ætti [E]konu [A]    [B]    [A]    

Ef ég ætti konu
Ef ég ætti konu

Ef ég ætti konu ég myndi kyssa hana
á hverjum degi góðan dag
Ég byð'enni út að borða ég keypti á hana föt
og ég syngi til hennar lag.

Ég myndi ekki horfa á neina aðra
og allir vinir mínir væru menn.
Ég myndi ekki brosa, ég myndi ekki daðra
og hætt' að nota M S N.

Ef ég ætti konu
Ef ég ætti konu

Ef ég ætti konu ég myndi hugsa um húsið,
þrífa og taka til.
Ég myndi hætta að horfa á enska boltann
frekar spjalla og spila á spil.

Ég myndi koma henni á óvart alla daga
og gefa henni rauða rós.
Ég hefði ekki bumbu heldur bara stinnan maga
og hún fengi endalaust hrós

Ef ég ætti konu
Ef ég ætti konu
Ef ég ætti konu
Ef ég ætti konu

Ég byði henni alltaf á hverju ári
í sólarlandaferð fyrir tvo.
Êg myndi panta einkanudd upp á herbergi,
borga og fara svo.

Ef að hún myndi vilja fara út að djamma
ég myndi sýna henni traust.
Ég og mín elskulega tengdamamma
myndum spjalla saman fram á haust.
endalaust, endalaust...

Ef ég ætti konu
Ef ég ætti konu
Ef ég ætti konu
Ef ég ætti konu

Ef ég ætti konu ég væri pottþétt
ekki að syngja þetta lag.
Ég væri að vinna í byko frá átta til fjögur
og annan hvern laugardag.

Ég myndi liggja heima og láta mig dreyma
en aldrei sofa hjá.
Svo ef að einhver spyr mig hvort ég vilji eignast konu
myndi ég örugglega segja... (þögn)
Nei takk, ég er góður.

Ef ég ætti konu
Ef ég ætti konu
Ef ég ætti konu
Ef ég ætti konu

Hljómar í laginu

  • E
  • D
  • B
  • C#m
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...