Enter

Dúkkan hennar Dóru

Höfundur lags: María B. Johnson Höfundur texta: Ókunnugur Flytjandi: Ókunnugur Sent inn af: lundabol
[F]Dúkkan hennar Dóru var með [C]sótt, sótt, sótt.
Hún hringdi' og sagði lækni' að koma [F]fljótt, fljótt, fljótt.
Læknirinn kom sem sína [C]tösku' og sinn hatt,
[F]hann bankaði' á [C]hurðina [F]ratta[C]tata[F]ta.  

[F]Hann skoðaði dúkkuna og [C]hristi sinn haus,
"Hún strax skal í rúmið og [F]ekkert raus."
Hann skrifaði' á miða hvaða [C]pillu' hún skildi fá.
[F]"Ég kem aftur á [C]morgun ef [F]hún er [C]enn veik [F]þá."

Dúkkan hennar Dóru var með sótt, sótt, sótt.
Hún hringdi' og sagði lækni' að koma fljótt, fljótt, fljótt.
Læknirinn kom sem sína tösku' og sinn hatt,
hann bankaði' á hurðina rattatatata.

Hann skoðaði dúkkuna og hristi sinn haus,
"Hún strax skal í rúmið og ekkert raus."
Hann skrifaði' á miða hvaða pillu' hún skildi fá.
"Ég kem aftur á morgun ef hún er enn veik þá."

Hljómar í laginu

  • F
  • C

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...