Enter

Dufl og Dans

Höfundur lags: Sydney Carter Höfundur texta: Valgeir Sigurðsson Flytjandi: Þokkabót Sent inn af: Golli
[C]Ég fæ mér einn lítinn hvert föstudagskvöld
[G7]og frameftir vaki þótt nóttin sé köld
[C]Ég syng og ég drekk og ég drabba og slæst,
[G7]mér dugar það lán sem er [C]hendi næst.

Því ég elska dufl og dans,
mig dreymir gleði í [G7]kvennafans.
Ég er [C]býsna snjall í augum andskotans
ef [G7]ekki sérlegur vinur hans.

[C]Öll laugardagskvöld er ég léttur og hress
[G7]og leik mér syng eins og gulbröndótt fress.
[C]Og hittirðu mann sem fer hnípinn um veg
[G7]"hold kjaft" þú veist að það er [C]ekki ég.

Því ég elska dufl og dans,
mig dreymir gleði í [G7]kvennafans.
Ég er [C]býsna snjall í augum andskotans
ef [G7]ekki sérlegur vinur hans.

[C]Ég held mig við rúmmið hvern heilagan dag
[G7]og held að nú sé ég kominn með slag.
[C]Og síðustu stundir hins sárþjáða manns
[G7]svíða nú útblásið [C]hjarta hans.

Því ég elska dufl og dans,
mig dreymir gleði í [G7]kvennafans.
Ég er [C]býsna snjall í augum andskotans
ef [G7]ekki sérlegur vinur hans.

[C]Hvern mánudag þegar menn fara á stjá
[G7]er morguninn napur og dagsbirtan grá.
[C]Brotið og skælt er mitt brennivínsnef
[G7]og barkinn kominn með [C]lungnakvef.

Því ég elska dufl og dans,
mig dreymir gleði í [G7]kvennafans.
Ég er [C]býsna snjall í augum andskotans
ef [G7]ekki sérlegur vinur hans.

Ég fæ mér einn lítinn hvert föstudagskvöld
og frameftir vaki þótt nóttin sé köld
Ég syng og ég drekk og ég drabba og slæst,
mér dugar það lán sem er hendi næst.

Því ég elska dufl og dans,
mig dreymir gleði í kvennafans.
Ég er býsna snjall í augum andskotans
ef ekki sérlegur vinur hans.

Öll laugardagskvöld er ég léttur og hress
og leik mér syng eins og gulbröndótt fress.
Og hittirðu mann sem fer hnípinn um veg
"hold kjaft" þú veist að það er ekki ég.

Því ég elska dufl og dans,
mig dreymir gleði í kvennafans.
Ég er býsna snjall í augum andskotans
ef ekki sérlegur vinur hans.

Ég held mig við rúmmið hvern heilagan dag
og held að nú sé ég kominn með slag.
Og síðustu stundir hins sárþjáða manns
svíða nú útblásið hjarta hans.

Því ég elska dufl og dans,
mig dreymir gleði í kvennafans.
Ég er býsna snjall í augum andskotans
ef ekki sérlegur vinur hans.

Hvern mánudag þegar menn fara á stjá
er morguninn napur og dagsbirtan grá.
Brotið og skælt er mitt brennivínsnef
og barkinn kominn með lungnakvef.

Því ég elska dufl og dans,
mig dreymir gleði í kvennafans.
Ég er býsna snjall í augum andskotans
ef ekki sérlegur vinur hans.

Hljómar í laginu

  • C
  • G7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...