Enter

Drottningar

Höfundur lags: Heimir Eyvindarson Höfundur texta: Sigurður Fannar Flytjandi: Á Móti Sól Sent inn af: Anonymous
[G]    [E]    
Það er [G]nótt, nú gerist það, [F]myrkrið [C]skellur á
Það er [G]gott, að leika sér og [F]læðast til og [C]frá  
En [G]vittu til, það er hættulegt,[F] augun far[C]´á stj
á götu[G]hornunum, þær blikka þig, [F]blíðlegar að [C]sjá  

[Em]Svo undar[C]legt, [Em]þú getur [C]ekkert [D]gert

Í [G]dulargervi drottningar,[C] draga þig hér inn
[G]Skilja ekkert eftir sig nema [C]varalit á kinn

Út um [G]allt, drottningar, [F]sem allir [C]vilja fá
Sigla [G]um, freigátur, og [F]stefna ströndu [C]á  
En [G]vittu til, það er hættulegt[F] að horf´i au[C]gun blá
Þú sogast [G]inn í undraheim, [F]þar sem allt er aftan[C]frá  

[Em]Svo ótrú[C]legt, [Em]þú getur [C]ekkert [D]gert

Í [G]dulargervi drottningar,[C] draga þig hér inn
[G]Skilja ekkert eftir sig nema [C]varalit á kinn
Í [G]dulargervi allstaðar,[F] varir bærast [C]hljótt
Á [G]morgun ertu örmagna [F]eftir þessa [C]nótt

[Em]Svo ótrú[C]legt, [Em]þú getur [C]ekkert [D]gert

[G]Þú lokar [D]augum og [C]allt er eins og [D]var  
[G]Opnar [D]augun og [C]hún er ennþá [D]þar  
[G]Þú lokar [D]augum [C]og allt er eins og [D]var  
[G]opnar [D]augun en [C]hún er ennþá þar

Í [G]dulargervi drottningar,[C] draga þig hér inn
[G]Skilja ekkert eftir sig nema [C]varalit á kinn
Í [G]dulargervi allstaðar,[F] varir bærast [C]hljótt
Á [G]morgun ertu örmagna [F]eftir þessa [C]nótt


Það er nótt, nú gerist það, myrkrið skellur á
Það er gott, að leika sér og læðast til og frá
En vittu til, það er hættulegt, augun far´á stj
á götuhornunum, þær blikka þig, blíðlegar að sjá

Svo undarlegt, þú getur ekkert gert

Í dulargervi drottningar, draga þig hér inn
Skilja ekkert eftir sig nema varalit á kinn

Út um allt, drottningar, sem allir vilja fá
Sigla um, freigátur, og stefna ströndu á
En vittu til, það er hættulegt að horf´i augun blá
Þú sogast inn í undraheim, þar sem allt er aftanfrá

Svo ótrúlegt, þú getur ekkert gert

Í dulargervi drottningar, draga þig hér inn
Skilja ekkert eftir sig nema varalit á kinn
Í dulargervi allstaðar, varir bærast hljótt
Á morgun ertu örmagna eftir þessa nótt

Svo ótrúlegt, þú getur ekkert gert

Þú lokar augum og allt er eins og var
Opnar augun og hún er ennþá þar
Þú lokar augum og allt er eins og var
opnar augun en hún er ennþá þar

Í dulargervi drottningar, draga þig hér inn
Skilja ekkert eftir sig nema varalit á kinn
Í dulargervi allstaðar, varir bærast hljótt
Á morgun ertu örmagna eftir þessa nótt

Hljómar í laginu

  • G
  • E
  • F
  • C
  • Em
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...