Enter

Dreymir

Höfundur lags: Hreimur Örn Heimisson Höfundur texta: Hreimur Örn Heimisson Flytjandi: Land og Synir Sent inn af: thorarinn93
[C]Myrkrið fer, hverfur úr huga mér
þegar [Am]þú brosir [G]blítt til mín
Ég [F]dag hvern dvel hjá [G]þér.

[C]í ímyndun ég ávallt sé
Það ert [Am]þú sem mig [G]dreymir um
Ég þig [F]elska vil og [G]þrá.

Því mig [F]dreym[G]ir  
allt um [Em]þig, þína [F]ást  
Og mig dreym[G]ir.  
Öll mín [Em]tár niður [F]vangann þinn
Og mig dreym[G]ir bara [C]þig.

[C]Ég vakna ei vil þegar mig dreymir þig
Ég vil [Am]sjá, ég vil [G]horfa á þig
Geta [F]haldið utan um [G]þig.

Því mig [F]dreym[G]ir  
allt um [Em]þig, þína [F]ást  
Og mig dreym[G]ir.  
Öll mín [Em]tár niður [F]vangann þinn
Og mig dreym[G]ir bara [C]þig.

[F]Ég vil [G]finna allt betur en [F]nú  
Ég vil [G]sjá allt betur en [F]nú  
Ég vil [G]finna að það sért [F]þú  

Því mig [F]dreym[G]ir  
allt um [Em]þig, þína [F]ást  
Og mig dreym[G]ir.  
Öll mín [Em]tár niður [F]vangann þinn
Og mig dreym[G]ir bara [C]þig.

Myrkrið fer, hverfur úr huga mér
þegar þú brosir blítt til mín
Ég dag hvern dvel hjá þér.

í ímyndun ég ávallt sé
Það ert þú sem mig dreymir um
Ég þig elska vil og þrá.

Því mig dreymir
allt um þig, þína ást
Og mig dreymir.
Öll mín tár niður vangann þinn
Og mig dreymir bara þig.

Ég vakna ei vil þegar mig dreymir þig
Ég vil sjá, ég vil horfa á þig
Geta haldið utan um þig.

Því mig dreymir
allt um þig, þína ást
Og mig dreymir.
Öll mín tár niður vangann þinn
Og mig dreymir bara þig.

Ég vil finna allt betur en nú
Ég vil sjá allt betur en nú
Ég vil finna að það sért þú

Því mig dreymir
allt um þig, þína ást
Og mig dreymir.
Öll mín tár niður vangann þinn
Og mig dreymir bara þig.

Hljómar í laginu

  • C
  • Am
  • G
  • F
  • Em

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...