Enter

Dreyma

Höfundur lags: Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson Höfundur texta: Matthías Matthíasson Flytjandi: Matthías Matthíasson Sent inn af: gilsi
Ef að [C]lífið [F/C]væri     [C]lag  
ó, hver myndi [G/B]syngja [Am]það?   
[F]Hver á [G]rödd sem [E/G#]hæfir      [Am]þessu [G]tilefni? [C/G]    [G]    

Lífið [C]hefur [F/C]blessað [C]mig  
því að tónlist [G/B]heltók [Am]mig,   
en [F]hér ég [G]stend og [E/G#]fell með [Am]ykkar [G]áliti.

Fær þessi [F]rödd að óm[C]a?  
Fær lagið [Am]mitt að hljóm[G]a?  
Ég leyfi [F]mér að dreym[C]a, dreym[G]a.  
Ég gef ykkur [F]allt sem ég [C]á  
ef það [Am]þýðir ekki [G]neitt,
þá held ég [F]mig við að [G]dreym[C]a.   [F/C]    [C]    [F/C]    [C]    [F/C]    

Þó að [C]áföll [F/C]taki     [C]toll,
jafnvel velti [G/B]þér um [Am]koll   
og [F]umhverf[G]ið virðist [E/G#]ókunn     [Am]ugt og [G]framandi. [C/G]    [G]    

Þá ég [C]haldið [F/C]hef í [C]trú  
og við byggj[G/B]um     [Am]brú,   
er [F]nóttin [G]dvín við [E/G#]rötum      [Am]aftur [G]heim á leið. Heim á [G7]leið   

Fær þessi [F]rödd að óm[C]a?  
Fær þetta [Am]lag að hljóm[G]a?  
Ég leyfi [F]mér að dreym[C]a, dreym[G]a.  
Ég gef ykkur [F]allt sem ég [C]á  
ef það [Am]þýðir ekki [G]neitt,
þá held ég [F]mig við að [G]dreym[C]a.  

Ohh, [G/B]Ohh,     [Am]Dreyma
Ég [G]leyfi mér að [F]dreyma.
[C]Ohh, [G/B]Ohh,     [Am]Dreym[E/G#]a      [F]    
[C]    [G/B]Ég gef þér [Am]allt sem [G]á  
[F] Dreyma.[G]    

Fær þessi [F]rödd að óm[C]a?  
Fær lagið [Am]mitt að hljóm[G]a?  
Ég leyfi [F]mér að dreym[C]a, dreym[G]a.  

Ef að lífið væri lag
ó, hver myndi syngja það?
Hver á rödd sem hæfir þessu tilefni?

Lífið hefur blessað mig
því að tónlist heltók mig,
en hér ég stend og fell með ykkar áliti.

Fær þessi rödd að óma?
Fær lagið mitt að hljóma?
Ég leyfi mér að dreyma, dreyma.
Ég gef ykkur allt sem ég á
ef það þýðir ekki neitt,
þá held ég mig við að dreyma.

Þó að áföll taki toll,
jafnvel velti þér um koll
og umhverfið virðist ókunnugt og framandi.

Þá ég haldið hef í trú
og við byggjum brú,
er nóttin dvín við rötum aftur heim á leið. Heim á leið

Fær þessi rödd að óma?
Fær þetta lag að hljóma?
Ég leyfi mér að dreyma, dreyma.
Ég gef ykkur allt sem ég á
ef það þýðir ekki neitt,
þá held ég mig við að dreyma.

Ohh, Ohh, Dreyma
Ég leyfi mér að dreyma.
Ohh, Ohh, Dreyma
Ég gef þér allt sem á
Dreyma.

Fær þessi rödd að óma?
Fær lagið mitt að hljóma?
Ég leyfi mér að dreyma, dreyma.

Hljómar í laginu

  • C
  • F/C
  • G/B
  • Am
  • F
  • G
  • E/G#
  • C/G
  • G7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...