Enter

Draumur um Þjóðhátíð

Höfundur lags: Ellert Rúnarsson og Gunnar I. Guðmunds Höfundur texta: Ellert Rúnarsson og Gunnar I. Guðmunds Flytjandi: Skítamórall Sent inn af: Spilacarl
[G]    [D]    [Am]    [C]    [D]    [G]    
[G]Það eitt er víst að alltaf [D]geng ég að
[Am]í ágústbyrjun þér sem [Em]sama   [D]stað.
[G]Hér rísi taldborg upp að [D]gömlum sið,
[Am]og nú er liðin þessi [Em]langa [D]bið.

[C]Eyjan sem eitt sinn undir [G]ösku lá
[C]þar lifna vonir við og [Em]lífsins [D]þrá  
[Am]og ég þig nálgast [Em]fagra Heima[D]ey  

Mig [G]dreymir um [D]þig Þjóðhá[Em]tíð [C]    
og [G]stúlkur sem [D]hitti á [C]ný. [D]    
Hér [G]þráin hún [D]kviknar til [Em]þín [C]    
og [G]eyjan hún [D]kallar til [C]mín – hún [D]kallar til [G]mín.

[G]    [D]    [Am]    [Em]    [D]    
[G]Við komum saman undir [D]bláhimni,
[Am]ástfangin sitjum við í [Em]brekkun[D]ni.  
[G]Bjartir dagar sumarnóttin [D]blíð,
[Am]bjóða þig velkominn á [Em]Þjóðhá[D]tíð.

[C]Eyjan sem eitt sinn undir [G]ösku lá
[C]þar lifna vonir við og [Em]lífsins [D]þrá  
[Am]og ég þig nálgast [Em]fagra Heima[D]ey  

Mig [G]dreymir um [D]þig Þjóðhá[Em]tíð [C]    
og [G]stúlkur sem [D]hitti á [C]ný. [D]    
Hér [G]þráin hún [D]kviknar til [Em]þín [C]    
og [G]eyjan hún [D]kallar til [C]mín – hún [D]kallar til [G]mín.

[G]    [D]    [Am]    [Em]    [D]    
[G]    [D]    [Am]    [Em]    [D]    
[C]Eyjan sem eitt sinn undir [G]ösku lá
[C]þar lifna vonir við og [Em]lífsins [D]þrá  
[Am]og ég þig nálgast [Em]fagra Heima[D]ey  

Mig [G]dreymir um [D]þig Þjóðhá[Em]tíð [C]    
og [G]stúlkur sem [D]hitti á [C]ný. [D]    
Hér [G]þráin hún [D]kviknar til [Em]þín [C]    
og [G]eyjan hún [D]kallar til [C]mín  

Mig [A]dreymir um [E]þig Þjóðhá[F#m]tíð     [D]    
og [A]stúlkur sem [E]hitti á [D]ný. [E]    
Hér [A]þráin hún [E]kviknar til [F#m]þín [C]    
og [A]eyjan hún [E]kallar til [F#m]mín – hún [E]kallar til [A]mín.


Það eitt er víst að alltaf geng ég að
í ágústbyrjun þér sem samastað.
Hér rísi taldborg upp að gömlum sið,
og nú er liðin þessi langa bið.

Eyjan sem eitt sinn undir ösku lá
þar lifna vonir við og lífsins þrá
og ég þig nálgast fagra Heimaey

Mig dreymir um þig Þjóðhátíð
og stúlkur sem hitti á ný.
Hér þráin hún kviknar til þín
og eyjan hún kallar til mín – hún kallar til mín.


Við komum saman undir bláhimni,
ástfangin sitjum við í brekkunni.
Bjartir dagar sumarnóttin blíð,
bjóða þig velkominn á Þjóðhátíð.

Eyjan sem eitt sinn undir ösku lá
þar lifna vonir við og lífsins þrá
og ég þig nálgast fagra Heimaey

Mig dreymir um þig Þjóðhátíð
og stúlkur sem hitti á ný.
Hér þráin hún kviknar til þín
og eyjan hún kallar til mín – hún kallar til mín.Eyjan sem eitt sinn undir ösku lá
þar lifna vonir við og lífsins þrá
og ég þig nálgast fagra Heimaey

Mig dreymir um þig Þjóðhátíð
og stúlkur sem hitti á ný.
Hér þráin hún kviknar til þín
og eyjan hún kallar til mín

Mig dreymir um þig Þjóðhátíð
og stúlkur sem hitti á ný.
Hér þráin hún kviknar til þín
og eyjan hún kallar til mín – hún kallar til mín.

Hljómar í laginu

  • G
  • D
  • Am
  • C
  • Em
  • A
  • E
  • F#m

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...