Enter

Djammið

Höfundur lags: Hlynur Benediktsson Höfundur texta: Hlynur Benediktsson Flytjandi: Gleðisveit Ingólfs Sent inn af: Trainn
Föstudags[C7]kvöld loksins [E7]helgin komin
eftir [F]langa vinnuvikuna.[G#]    [G]    
Við lifum á [C7]öld þar sem [E7]er til siðs
[Am]skemmta sér [G]rækilega[F].  

Ég fer því á [C7]ball og þar sem [E7]einhver hljómsveit
[F]spilar af lífi og sál[G#]    [G]    
kemst svo á [C7]rall og [E7]dett svo íða
þegar [Am]söngvarinn [G]öskrar [F]SKÁL![G#]    

[C]Fáðu þér [G]öl og [Am]skemmtu þér [G]með okkur í [F]kvöld...
[C]Fáðu þér [G]öl og [Am]skemmtu þér [G]með okkur í [F]kvöld...

Síðan fór [C7]allt af [E7]stað   
Óó [F]engu get ég logið um það[G#]    [G]    
[C7]Djamm og djús og kvennastúss,
[E7]partý innan og utan húss
[Am]Allt varð brjálað, svaka stuð
[F]hljómsveitin var snar rugluð

[C7]Allir virtust missa sig er [E7]Gleðisveitin steig á svið
og [Am]öskraði [G]yfir [F]allt:[G#]    

[C]Fáðu þér [G]öl og [Am]skemmtu þér [G]með okkur í [F]kvöld...
[C]Fáðu þér [G]öl og [Am]skemmtu þér [G]með okkur í [F]kvöld...

[Am]    [G/E]    [C]    [Am]    [G/E]    [C]    [G]    
[C]Fáðu þér [G]öl og [Am]skemmtu þér [G]með okkur í [F]kvöld
[C]Fáðu þér [G]öl og [Am]skemmtu þér [G]með okkur
[F]Skemmtu þér með okkur,
[Am]skemmtu þér[G] með okkur
[F]Skemmtu þér með okkur,
[Am]skemmtu þér[G] með okkur
[F]Skemmtu þér með okkur,
[Am]skemmtu þér[G] með okkur í [F]kvöld

Föstudagskvöld loksins helgin komin
eftir langa vinnuvikuna.
Við lifum á öld þar sem er til siðs
að skemmta sér rækilega.

Ég fer því á ball og þar sem einhver hljómsveit
spilar af lífi og sál
kemst svo á rall og dett svo íða
þegar söngvarinn öskrar SKÁL!

Fáðu þér öl og skemmtu þér með okkur í kvöld...
Fáðu þér öl og skemmtu þér með okkur í kvöld...

Síðan fór allt af stað
Óó engu get ég logið um það
Djamm og djús og kvennastúss,
partý innan og utan húss
Allt varð brjálað, svaka stuð
hljómsveitin var snar rugluð

Allir virtust missa sig er Gleðisveitin steig á svið
og öskraði yfir allt:

Fáðu þér öl og skemmtu þér með okkur í kvöld...
Fáðu þér öl og skemmtu þér með okkur í kvöld...


Fáðu þér öl og skemmtu þér með okkur í kvöld
Fáðu þér öl og skemmtu þér með okkur
Skemmtu þér með okkur,
skemmtu þér með okkur
Skemmtu þér með okkur,
skemmtu þér með okkur
Skemmtu þér með okkur,
skemmtu þér með okkur í kvöld

Hljómar í laginu

  • C7
  • E7
  • F
  • G#
  • G
  • Am
  • C
  • G/E

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...