Enter

Dimmar rósir

Höfundur lags: Árni Blandon Höfundur texta: Magnús S. Magnússon Flytjandi: Tatarar Sent inn af: Anonymous
[Am]Dimmar rósir eru [Dm]minning [E7]þín.   
Heitar [Am]nætur eru [Dm]þú og [E7]ég.   
Bjartir [Am]dagar eru [Dm]brosið [E7]þitt,
örfá [Am]tár, ég [E7]græt þig ástin [Am]mín.   

[C]Ef ég fæ að [Am]sjá þig aftur, [C]lífið breytir [Am]lit.   
[C]Ef þú kemur [Am]til mín aftur [E7]ég mun tigna [Am]þig.   

[Am]Minning þín þá mun [Dm]bera fögur [E7]blóm.
Brosið [Am]þitt þá [Dm]táknar bjartan [E7]dag.   
Þú og [Am]ég eigum [Dm]heitar [E7]nætur,
gleði[Am]bros, ég [E7]fæ þig ástin [Am]mín.   

[Am]Ó, mig langar til að [Dm]lifa,
langar til að finna [Am]þig.   
Ó, mitt líf mun ætið [Dm]verða [E7]einlæg [Am]bið.   
Ég veit svo vel þú kemur [Dm]ei,   
veit svo vel þú horfin [Am]ert,   
veit svo vel að líf mitt [Dm]er    [E7]einskis[Am]vert.[G]    [Bb]    [E7]    

[Am]Dimmar rósir eru [Dm]minning [E7]þín.   
Heitar [Am]nætur eru [Dm]þú og [E7]ég.   
Bjartir [Am]dagar eru [Dm]brosið [E7]þitt,
örfá [Am]tár, ég [E7]græt þig ástin [Am]mín.   

[Am]Ó, mig langar til að [Dm]lifa,
langar til að finna [Am]þig.   
Ó, mitt líf mun ætið [Dm]verða [E7]einlæg [Am]bið.   
Ég veit svo vel þú kemur [Dm]ei,   
veit svo vel þú horfin [Am]ert,   
veit svo vel að líf mitt [Dm]er    [E7]einskis[Am]vert.[G]    [Bb]    [E7]    

Dimmar rósir eru minning þín.
Heitar nætur eru þú og ég.
Bjartir dagar eru brosið þitt,
örfá tár, ég græt þig ástin mín.

Ef ég fæ að sjá þig aftur, lífið breytir lit.
Ef þú kemur til mín aftur ég mun tigna þig.

Minning þín þá mun bera fögur blóm.
Brosið þitt þá táknar bjartan dag.
Þú og ég eigum heitar nætur,
gleðibros, ég fæ þig ástin mín.

Ó, mig langar til að lifa,
langar til að finna þig.
Ó, mitt líf mun ætið verða einlæg bið.
Ég veit svo vel þú kemur ei,
veit svo vel þú horfin ert,
veit svo vel að líf mitt er einskisvert.

Dimmar rósir eru minning þín.
Heitar nætur eru þú og ég.
Bjartir dagar eru brosið þitt,
örfá tár, ég græt þig ástin mín.

Ó, mig langar til að lifa,
langar til að finna þig.
Ó, mitt líf mun ætið verða einlæg bið.
Ég veit svo vel þú kemur ei,
veit svo vel þú horfin ert,
veit svo vel að líf mitt er einskisvert.

Hljómar í laginu

  • Am
  • Dm
  • E7
  • C
  • G
  • Bb

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...