Enter

Danslagið

Höfundur lags: E. Chiprot Höfundur texta: Ellert Borgar Þorvaldsson Flytjandi: Glófaxi og Hljómsveitin Undur Sent inn af: Larus
[A]Að dansa eftir þessu lagi [Bm]dásamlegt er
[E]ef dálítið ég kenni [A]þér.
Þú æfir þig bara þar sem [Bm]enginn sér
og [E]apar þetta eftir [A]mér  

[A]Haltu höndunum [E]út  
Hristu þig til og [A]frá  
Settu' á varirnar [E]stút
og stattu upp á [A]tá.  [D]    [E]    

Með [A]Mjúkri sveiflu bærðu litla [Bm]barminn þinn
svo [E]brjóstin hreyfist til og [A]frá.
Klappaðu með báðum höndum [Bm]hratt á rassinn
og [E]hrópaðu sem röddin [A]má.  

[A]Haltu höndunum [E]út  
Hristu þig til og [A]frá  
Settu' á varirnar [E]stút
og stattu upp á [A]tá.  [D]    [E]    

[A]Núna þegar dansinn loksins [Bm]lærður er
[E]létt mun ganga að muna [A]hann.
Fylgdu bara einu sinni [Bm]eftir mér
[E]allt sem skapar meistar[A]ann  

[A]Haltu höndunum [E]út  
Hristu þig til og [A]frá  
Settu' á varirnar [E]stút
og stattu upp á [A]tá.  

[A]Haltu höndunum [E]út  
Hristu þig til og [A]frá  
Settu' á varirnar [E]stút
og stattu upp á [A]tá.  [D]    [E]    [A]    

Að dansa eftir þessu lagi dásamlegt er
ef dálítið ég kenni þér.
Þú æfir þig bara þar sem enginn sér
og apar þetta eftir mér

Haltu höndunum út
Hristu þig til og frá
Settu' á varirnar stút
og stattu upp á tá.

Með Mjúkri sveiflu bærðu litla barminn þinn
svo brjóstin hreyfist til og frá.
Klappaðu með báðum höndum hratt á rassinn
og hrópaðu sem röddin má.

Haltu höndunum út
Hristu þig til og frá
Settu' á varirnar stút
og stattu upp á tá.

Núna þegar dansinn loksins lærður er
létt mun ganga að muna hann.
Fylgdu bara einu sinni eftir mér
allt sem skapar meistarann

Haltu höndunum út
Hristu þig til og frá
Settu' á varirnar stút
og stattu upp á tá.

Haltu höndunum út
Hristu þig til og frá
Settu' á varirnar stút
og stattu upp á tá.

Hljómar í laginu

  • A
  • Bm
  • E
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...