Enter

Dansinn

Höfundur lags: John Prine Höfundur texta: Karl Mann Flytjandi: Brimkló Sent inn af: thorarinn93
[C]Ég er ekki eins og þeir sem hika við, hopa frá, [G]fela sig
Ég vil tak á öllu sem að höndum ber
Og [G7]ég vil þennan dans með [C]þér  

Mig grunar að þinn faðmur eigi vel við mig, ég falla vil, [G]þétt við þig.
Finna hjartasláttinn þinn í brjósti mér
[G7]já ég vil þennan dans með [C]þér.[C7]    

Já þennan [F]dans með þér – dýfingar og [C]snúningur
Til þess var jú dansinn [G]ætlaður
Og ég vil [G7]þennan dans með [C]þér.[C7]    
Já þennan [F]dans með þér – augnaráð og [C]unaður
Til þess var jú dansinn [G]hugsaður
Og [G7]ég vil þennan dans með [C]þér.

Ég sá þín augu mættu mér á miðri leið, mig langaði, ég[G] lagði á skeið
Þig mun ekki iðrast þess að fylgja mér
[G7]Ég vil þennan dans með [C]þér  

Og Brimkló upp´ á sviði er í góðum gír, svo gefðu séns, [G]einn tveir og þrír
Þú finnur engan annan hérna fremri mér
[G7]Ég vil þennan dans með [C]þér.[C7]    

Já þennan [F]dans með þér – dýfingar og [C]snúningur
Til þess var jú dansinn [G]ætlaður
Og ég vil [G7]þennan dans með [C]þér.[C7]    
Já þennan [F]dans með þér – augnaráð og [C]unaður
Til þess var jú dansinn [G]hugsaður
Og [G7]ég vil þennan dans með [C]þér.

Já þennan [F]dans með þér – dýfingar og [C]snúningur
Til þess var jú dansinn [G]ætlaður
Og ég vil [G7]þennan dans með [C]þér.[C7]    
Já þennan [F]dans með þér – augnaráð og [C]unaður
Til þess var jú dansinn [G]hugsaður
Og [G7]ég vil þennan dans með [C]þér.
[G7]ég vil þennan dans með [C]þér  
[G7]ég vil þennan dans með [C]þér  
[G7]Já ég vil þennan dans með [C]þér  

Ég er ekki eins og þeir sem hika við, hopa frá, fela sig
Ég vil tak á öllu sem að höndum ber
Og ég vil þennan dans með þér

Mig grunar að þinn faðmur eigi vel við mig, ég falla vil, þétt við þig.
Finna hjartasláttinn þinn í brjósti mér
já ég vil þennan dans með þér.

Já þennan dans með þér – dýfingar og snúningur
Til þess var jú dansinn ætlaður
Og ég vil þennan dans með þér.
Já þennan dans með þér – augnaráð og unaður
Til þess var jú dansinn hugsaður
Og ég vil þennan dans með þér.

Ég sá þín augu mættu mér á miðri leið, mig langaði, ég lagði á skeið
Þig mun ekki iðrast þess að fylgja mér
Ég vil þennan dans með þér

Og Brimkló upp´ á sviði er í góðum gír, svo gefðu séns, einn tveir og þrír
Þú finnur engan annan hérna fremri mér
Ég vil þennan dans með þér.

Já þennan dans með þér – dýfingar og snúningur
Til þess var jú dansinn ætlaður
Og ég vil þennan dans með þér.
Já þennan dans með þér – augnaráð og unaður
Til þess var jú dansinn hugsaður
Og ég vil þennan dans með þér.

Já þennan dans með þér – dýfingar og snúningur
Til þess var jú dansinn ætlaður
Og ég vil þennan dans með þér.
Já þennan dans með þér – augnaráð og unaður
Til þess var jú dansinn hugsaður
Og ég vil þennan dans með þér.
ég vil þennan dans með þér
ég vil þennan dans með þér
Já ég vil þennan dans með þér

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • G7
  • C7
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...