Enter

Dalbúinn (Þjóðhátíðarlag 1986)

Höfundur lags: Ólafur M. Aðalsteinsson Höfundur texta: Guðjón Weihe Flytjandi: Ólafur M. Aðalsteinsson Sent inn af: gilsi
[E]    [F#]    [B]    
[D]Svaraðu, svaraðu, [A]svaraðu, svaraðu
[E]segðu ekki [A]nei.
[D]Svaraðu, svaraðu, [A]svaraðu, svaraðu
[C#7]segðu ekki [F#]nei.   

[B]Heyrði ég [F#]hvíslað
hamra[E]vegg[F#]num    [B]frá,
[E]hér á ég [B]heima
huldu[C#7]fólki [F#]hjá.   

[B]Fegurðin [F#]fyllir
fjalla[E]sal  [F#]inn    [B]minn.
[E]Hann er minn [B]heimur
Herjólfs[E]da  [F#]lur   [B]inn.

[D]Svaraðu, svaraðu, [A]svaraðu, svaraðu
[E]segðu ekki [A]nei.
[D]Svaraðu, svaraðu, [A]svaraðu, svaraðu
[C#7]segðu ekki [F#]nei.   

[B]Bergstallar [F#]byrgja
breiðar [E]ham  [F#]ra   [B]dyr,
[E]viltu minn [B]vinur
[C#7]verða hérna [F#]kyrr.

[B]Svaraðu, svaraðu, [F#]svaraðu, svaraðu
[E]segðu [F#]ekki [B]nei.
[E]Þú hefur [B]heillað
unga [E]hul  [F#]du   [B]mey.

[D]Svaraðu, svaraðu, [A]svaraðu, svaraðu
[E]segðu ekki [A]nei.
[D]Svaraðu, svaraðu, [A]svaraðu, svaraðu
[C#7]segðu ekki [F#]nei.   

[B]Fegurðin [F#]fyllir
fjalla[E]sal  [F#]inn    [B]minn.
[E]Hann er minn [B]heimur
Herjólfs[E]da  [F#]lur   [B]inn.

[B]Svaraðu, svaraðu, [F#]svaraðu, svaraðu
[E]segðu [F#]ekki [B]nei.
[E]Þú hefur [B]heillað
unga [E]hul  [F#]du   [B]mey.

[D]Svaraðu, svaraðu, [A]svaraðu, svaraðu
[E]segðu ekki [A]nei.
[D]Svaraðu, svaraðu, [A]svaraðu, svaraðu
[C#7]segðu ekki [F#]nei.   

[D]Svaraðu, svaraðu, [A]svaraðu, svaraðu
[E]segðu ekki [A]nei.
[D]Svaraðu, svaraðu, [A]svaraðu, svaraðu
[C#7]segðu ekki [F#]nei.   

[D]Svaraðu.


Svaraðu, svaraðu, svaraðu, svaraðu
segðu ekki nei.
Svaraðu, svaraðu, svaraðu, svaraðu
segðu ekki nei.

Heyrði ég hvíslað
hamraveggnum frá,
hér á ég heima
huldufólki hjá.

Fegurðin fyllir
fjallasalinn minn.
Hann er minn heimur
Herjólfsdalurinn.

Svaraðu, svaraðu, svaraðu, svaraðu
segðu ekki nei.
Svaraðu, svaraðu, svaraðu, svaraðu
segðu ekki nei.

Bergstallar byrgja
breiðar hamradyr,
viltu minn vinur
verða hérna kyrr.

Svaraðu, svaraðu, svaraðu, svaraðu
segðu ekki nei.
Þú hefur heillað
unga huldumey.

Svaraðu, svaraðu, svaraðu, svaraðu
segðu ekki nei.
Svaraðu, svaraðu, svaraðu, svaraðu
segðu ekki nei.

Fegurðin fyllir
fjallasalinn minn.
Hann er minn heimur
Herjólfsdalurinn.

Svaraðu, svaraðu, svaraðu, svaraðu
segðu ekki nei.
Þú hefur heillað
unga huldumey.

Svaraðu, svaraðu, svaraðu, svaraðu
segðu ekki nei.
Svaraðu, svaraðu, svaraðu, svaraðu
segðu ekki nei.

Svaraðu, svaraðu, svaraðu, svaraðu
segðu ekki nei.
Svaraðu, svaraðu, svaraðu, svaraðu
segðu ekki nei.

Svaraðu.

Hljómar í laginu

  • E
  • F#
  • B
  • D
  • A
  • C#7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...