Enter

Daglega fer mér fram

Höfundur lags: Magnús Eiríksson Höfundur texta: Magnús Eiríksson Flytjandi: Mannakorn Sent inn af: gilsi
[E]    [Ab]    [A]    [Bbdim7]    
[E]    [B7]    [E]    [B7]    
[E]Sólin skýn á hvítan jökul[Ab]skall' í dag.
Ég [A]sé að lífið loks mun ganga [Bbdim7]mér í hag.
Því [E]ég hef beðið færis
en [B7]held að nú sé loksins [E]lag [B7]    

[E]Beinn og breiður vegur liggur [Ab]framundan.
Og [A]ég verð ekki skilinn eftir [Bbdim7]útundan,
svona [E]dásamlega duglegur
[B7]Daglega fer mér [E]fram. [E7]    

[A]Það er kominn tími til að [Bbdim7]lifna við
og [E]troða betri manni fram í [Db7]dagsljósið
það er [Gb]gott að þurfa ekk' jað kaupa [B7]gramm.

[E]Hundar hafa elt mig út um [Ab]allt með gjamm
Ég [A]held ég hafi sloppið gegnum [Bbdim7]geðveikt djamm
Svona [E]dásamlega duglegur
[B7]daglega fer mér [E]fram. [A]    [E]    

[E]    [Ab]    [A]    [Bbdim7]    
[E]    [B7]    [E]    [E7]    
[A]Það er kominn tími til að [Bbdim7]lifna við
og [E]troða betri manni fram í [Db7]dagsljósið
það er [Gb]gott að þurfa ekk' jað kaupa [B7]gramm.

[E]Hundar hafa elt mig út um [Ab]allt með gjamm
Ég [A]held ég hafi sloppið gegnum [Bbdim7]geðveikt djamm
Svona [E]dásamlega duglegur
[B7]daglega fer mér [E]fram.

[E]    [Ab]    [A]    [Bbdim7]    
Svona [E]dásamlega duglegur
[B7]daglega fer mér [E]fram.
[E]    [Ab]    [A]    [Bbdim7]    
Svona [E]dásamlega duglegur
[B7]daglega fer mér [A]fram. [E]    Sólin skýn á hvítan jökulskall' í dag.
Ég sé að lífið loks mun ganga mér í hag.
Því ég hef beðið færis
en held að nú sé loksins lag

Beinn og breiður vegur liggur framundan.
Og ég verð ekki skilinn eftir útundan,
svona dásamlega duglegur
Daglega fer mér fram.

Það er kominn tími til að lifna við
og troða betri manni fram í dagsljósið
það er gott að þurfa ekk' jað kaupa gramm.

Hundar hafa elt mig út um allt með gjamm
Ég held ég hafi sloppið gegnum geðveikt djamm
Svona dásamlega duglegur
daglega fer mér fram.Það er kominn tími til að lifna við
og troða betri manni fram í dagsljósið
það er gott að þurfa ekk' jað kaupa gramm.

Hundar hafa elt mig út um allt með gjamm
Ég held ég hafi sloppið gegnum geðveikt djamm
Svona dásamlega duglegur
daglega fer mér fram.


Svona dásamlega duglegur
daglega fer mér fram.

Svona dásamlega duglegur
daglega fer mér fram.

Hljómar í laginu

  • E
  • Ab
  • A
  • Bbdim7
  • B7
  • E7
  • Db7
  • Gb

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...