Enter

Daginn sem ég sá þig

Höfundur lags: Rúnar Þór Pétursson Höfundur texta: Heimir Már Pétursson Flytjandi: Rúnar Þór Pétursson Sent inn af: siggeirsson53
[A]Það var daginn sem ég sá þig
að birti [D]til  
[Bm]áður sá ég varla handa [E]skil
[C#]og allt var aðeins næstum, hér um [D]bil  
[Bm]og ekkert var sem átti beint við [E]mig  
þá fann ég [A]þig.

[A]Tíminn tölti af stað
og vakti [D]mig  
[Bm]af draumi manns um draum og sjálfan [E]sig  
[C#]og þá fór allt að snúast, bara um [D]þig  
[Bm]og spurningin varð eingöngu um [E]það  
að eiga [A]þig.

[B]Nú allt er breytt
[C]frá sem áður var
[D]allt er nýtt, svo nýtt, [B]ögrandi nýtt
[B]nú allt er eitt
[C]sem sundrað var
[D]allt er nýtt, svo nýtt, ö[B]grandi nýtt.[D]    [E]    [A]    

[A]Það var daginn sem ég sá þig
að birti [D]til  
[Bm]áður sá ég varla handa [E]skil
[C#]og allt var aðeins næstum, hér um [D]bil  
[Bm]og ekkert var sem átti beint við [E]mig  
þá fann ég [A]þig.

Það var daginn sem ég sá þig
að birti til
áður sá ég varla handa skil
og allt var aðeins næstum, hér um bil
og ekkert var sem átti beint við mig
þá fann ég þig.

Tíminn tölti af stað
og vakti mig
af draumi manns um draum og sjálfan sig
og þá fór allt að snúast, bara um þig
og spurningin varð eingöngu um það
að eiga þig.

Nú allt er breytt
frá sem áður var
allt er nýtt, svo nýtt, ögrandi nýtt
nú allt er eitt
sem sundrað var
allt er nýtt, svo nýtt, ögrandi nýtt.

Það var daginn sem ég sá þig
að birti til
áður sá ég varla handa skil
og allt var aðeins næstum, hér um bil
og ekkert var sem átti beint við mig
þá fann ég þig.

Hljómar í laginu

  • A
  • D
  • Bm
  • E
  • C#
  • B
  • C

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...