Enter

Dagar og Nætur

Höfundur lags: Jóhann G. Jóhannsson Höfundur texta: Jóhann G. Jóhannsson Flytjandi: Jóhann G. Jóhannsson Sent inn af: tumi
[D]Dagar, nætur, vikur, [F#m]mánuðir, ár,
[Em]hamingjustundir, gleði, [G/A]sorg og tár. [A7]    
[D]Áfram, áfram fetar [F#m]lífið sinn veg.
[Em]Er ekki tilveran hreint [G/A]stórkostleg.

[A7]Stundum er [D]bjart í [F#m]lífi hvers manns.
[Em]En fyrr en varir vitja [G/A]sorgir hans.
[A7]Við sjáum [D]oft svo sterk [F#m]dæmi um það,
[Em]að augnablikið breytir [G/A]stund og stað. [A7]    

[D]Dagar, nætur, vikur, [F#m]mánuðir, ár,
[Em]hamingjustundir, gleði, [G/A]sorg og tár. [A7]    
[D]Áfram, áfram fetar [F#m]lífið sinn veg.
[Em]Er ekki tilveran hreint [G/A]stórkostleg.

[A7]Tíminn er fljót og [F#m]bátur minn skel.
[Em]En för mín ræðst af hverju [G/A]hafn' og vel.
[A7]Við lifum í [D]dag en á [F#m]morgun - hver veit.
[Em]Sérhver dagur - spurning - [G/A]Eilíf leit. [A7]    

[D]Timarnir líða allt er [F#m]breytingum háð.
[Em]Öll þróun ræðst af því sem [G/A]til er sáð. [A7]    
[D]Í dag þú finnar það sem [F#m]leitað var að.
[Em]En svo á morgun kannski [G/A]glatast það.

[D]Dagar, nætur, vikur, [F#m]mánuðir, ár,
[Em]hamingjustundir, gleði, [G/A]sorg og tár. [A7]    
[D]Áfram, áfram fetar [F#m]lífið sinn veg.
[Em]Er ekki tilveran hreint [A]stórkostleg. [D]    

Dagar, nætur, vikur, mánuðir, ár,
hamingjustundir, gleði, sorg og tár.
Áfram, áfram fetar lífið sinn veg.
Er ekki tilveran hreint stórkostleg.

Stundum er bjart í lífi hvers manns.
En fyrr en varir vitja sorgir hans.
Við sjáum oft svo sterk dæmi um það,
að augnablikið breytir stund og stað.

Dagar, nætur, vikur, mánuðir, ár,
hamingjustundir, gleði, sorg og tár.
Áfram, áfram fetar lífið sinn veg.
Er ekki tilveran hreint stórkostleg.

Tíminn er fljót og bátur minn skel.
En för mín ræðst af hverju hafn' og vel.
Við lifum í dag en á morgun - hver veit.
Sérhver dagur - spurning - Eilíf leit.

Timarnir líða allt er breytingum háð.
Öll þróun ræðst af því sem til er sáð.
Í dag þú finnar það sem leitað var að.
En svo á morgun kannski glatast það.

Dagar, nætur, vikur, mánuðir, ár,
hamingjustundir, gleði, sorg og tár.
Áfram, áfram fetar lífið sinn veg.
Er ekki tilveran hreint stórkostleg.

Hljómar í laginu

  • D
  • F#m
  • Em
  • G/A
  • A7
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...