Enter

Daga og nætur (Þjóðhátíðarlag 1992)

Höfundur lags: Geir Reynisson Höfundur texta: Geir Reynisson Flytjandi: Bryndís Ólafsdóttir , Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson Sent inn af: lundi

[F]    [F/A]    [Bb]    [Gm]    [C]    [F]    
[F]Skipið mig ber yfir [Bb]spegilslétt [C]haf  
og [F]stefnan er [Bb]tekin til [C]þín.
[F]Gleymt hef ég ólgu og [Bb]óveðragný
og [C]nú kem ég heim á [F]ný.  

Í [F]fjörunni stóð ég og [Bb]fylgdist með [C]sæ  
en [F]skipið þitt [Bb]færðist ei [C]nær.
[F]Nú sé ég betri og [Bb]bjartari tíð
[C]er nálgast þjóðhá[F]tíð.

Já daga og [Gm]nætur í [C]Dalnum ég [F]dvel
og hér vil ég [Gm]vera með [C]þér.
Í [F]kvöld logar [Gm]bálköstur [C]klettinum [F]á,  
þá kviknar í [Gm]hjartanu [C]ástar[F]þrá.

Við [F]svífum um götuna [Bb]saman í [C]kvöld
og [F]skuggarnir [Bb] leika við [C]tjöld.
[F]Leiftur á himni og [Bb]ljósin svo skær
[C]laða mig nær og [F]nær.

Já daga og [Gm]nætur í [C]Dalnum ég [F]dvel
og hér vil ég [Gm]vera með [C]þér.
Í [F]kvöld logar [Gm]bálköstur [C]klettinum [F]á,  
þá kviknar í [Gm]hjartanu [C]ástar[F]þrá.

[C]    [Bb]    [F]    [C]    [Bb]    [F]    
[C]    [Gm]    [Bb]    [C]    [D]    

[G]daga og [Am]nætur í [D]Dalnum ég [G]dvel
og hér vil ég [Am]vera með [D]þér.
Í [G]kvöld logar [Am]bálköstur [D]klettinum [G]á,  
þá kviknar í [Am]hjartanu [D]ástar[G]þrá.
[G]    [C/G]    [G]    [C/G]    Skipið mig ber yfir spegilslétt haf
og stefnan er tekin til þín.
Gleymt hef ég ólgu og óveðragný
og nú kem ég heim á ný.

Í fjörunni stóð ég og fylgdist með sæ
en skipið þitt færðist ei nær.
Nú sé ég betri og bjartari tíð
er nálgast þjóðhátíð.

Já daga og nætur í Dalnum ég dvel
og hér vil ég vera með þér.
Í kvöld logar bálköstur klettinum á,
þá kviknar í hjartanu ástarþrá.

Við svífum um götuna saman í kvöld
og skuggarnir leika við tjöld.
Leiftur á himni og ljósin svo skær
nú laða mig nær og nær.

Já daga og nætur í Dalnum ég dvel
og hér vil ég vera með þér.
Í kvöld logar bálköstur klettinum á,
þá kviknar í hjartanu ástarþrá.


Já daga og nætur í Dalnum ég dvel
og hér vil ég vera með þér.
Í kvöld logar bálköstur klettinum á,
þá kviknar í hjartanu ástarþrá.

Hljómar í laginu

  • F
  • F/A
  • Bb
  • Gm
  • C
  • D
  • G
  • Am
  • C/G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...