Enter

Córónaveira (Bahama)

Höfundur lags: Ingólfur Þórarinsson Höfundur texta: Ísleifur Pálsson Flytjandi: Ingólfur Þórarinsson Sent inn af: leifi
[C]Síðan þú komst hef ég [F]verið með hita[Am]kveisu [G]    
Ég [C]hefði ekki [F]átt að fara í þessa [Am]reisu [G]    
[C]Mér finnst bara svo [F]gaman að renna á [Am]skíðum [G]    
[C]Gat bara alls ekki [F]hætt við að fara í miðjum [Am]klíðum [G]    

Þú kemur [C]bara og landið [F]lamar
Með [D]klósettpappírsfjall og [G]upphitaðan kamar
í [F]tveggja vikna einangrun ég [Ab]fer með þér
Cór[C]ónaveira có[F]rónaveira
[C]rónaveira có[G]róna

[C]Alla daga ég sit hér í [F]sóttkvínni
minnugur [Am]þess er ég fullur af [G]bjartsýni
Vafraði um [C]netið og pantaði [F]svo  
Ferð til [Am]Alpanna fyrir [G]tvo  
Núna [C]sit ég hér svekktur á [F]brókinni
kominn í [Am]einangrun hérna í [G]stofunni
Spritta á mér [C]hendur og sýp af [F]stút
Og ég [Am]vona að ég komist [G]út  

[C]rónaveira c[F]órónaveira
[C]rónaveira có[G]róna
[C]rónaveira c[F]órónaveira
[C]róna[G]veira có[C]róna

Síðan þú komst hef ég verið með hitakveisu
Ég hefði ekki átt að fara í þessa reisu
Mér finnst bara svo gaman að renna á skíðum
Gat bara alls ekki hætt við að fara í miðjum klíðum

Þú kemur bara og landið lamar
Með klósettpappírsfjall og upphitaðan kamar
í tveggja vikna einangrun ég fer með þér
Córónaveira córónaveira
Córónaveira córóna

Alla daga ég sit hér í sóttkvínni
minnugur þess er ég fullur af bjartsýni
Vafraði um netið og pantaði svo
Ferð til Alpanna fyrir tvo
Núna sit ég hér svekktur á brókinni
kominn í einangrun hérna í stofunni
Spritta á mér hendur og sýp af stút
Og ég vona að ég komist út

Córónaveira córónaveira
Córónaveira córóna
Córónaveira córónaveira
Córónaveira córóna

Hljómar í laginu

  • C
  • F
  • Am
  • G
  • D
  • Ab

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...