Enter

Búum til betri börn

Höfundur lags: Sverrir Stormsker Höfundur texta: Sverrir Stormsker Flytjandi: Graðnaglarnir og Sverrir Stormsker Sent inn af: MagS
Ó, [C]gleymdu [Em]ekki að [G]minnast [G7]þess,
þó að [Am]álfur og [F]tröll skylji [C]við,
[G]barna[G7]mergð
er ei [Cmaj7]lítils      [Am]verð [D7]    
íþrótt, [C]það flestöll [G]skiljum [C]við [Dm7]    [G]    

Í [C]hangi[Em]kjöti'enginn [G]styrkur [G7]er,   
það er [Am]fæða ei [F]athygli[C]verð.
En [G]hungur[G7]sneið
svo og [Cmaj7]osta      [Am]sneið
skaltu [C]fá þér í [G]morgun[C]verð [Dm7]    [G]    

[C]Búum til [G7]betri [C]börn. [A7]    
[Dm]Gerumst nú [G]metnaðar[C]gjörn.
[Em]ota skal [Am]tota,
[Em]hættum að [A7]nota   
[Dm]skothelda [G]getnaðar[C]vörn. [Dm7]    [G]    

Já, [C]fæðu[Em]valið [G]vanda [G7]skal   
eigi [Am]börnin að [F]komast á [C]legg.
Já, [G]soðinn [G7]fisk   
skaltu [Cmaj7]setja       [Am]á    [D7]disk   
svo og [C]harðsnúin [G]hænu[C]egg. [Dm7]    [G]    

Við [C]megum [Em]minnast [G]þess að [G7]börnin
[Am]mega sín [F]minna en [C]við.
Þau [G]eru [G7]smá,   
sumhver [Cmaj7]af og       [Am]frá, [D7]    
notum [C]því góðan [G]efni[C]við. [Dm7]    [G]    

[C]Búum til [G7]betri [C]börn. [A7]    
[Dm]Gerumst nú [G]metnaðar[C]gjörn.
[Em]ota skal [Am]tota,
[Em]hættum að [A7]nota   
[Dm]skothelda [G]getnaðar[C]vörn. [Dm7]    [G]    [G]    

[C]Búum til [G7]betri [C]börn. [A7]    
[Dm]Gerumst nú [G]metnaðar[C]gjörn.
[Em]ota skal [Am]tota,
[Em]hættum að [A7]nota   
[Dm]skothelda [G]getnaðar[C]vörn. [D]    

[D]Búum til [A7]betri [D]börn. [B7]    
[F#m]Gerumst nú [B]metnaðar[D]gjörn.
[F#m]ota skal [Bm]tota,
[F#m]hættum að [B7]nota   
[Em]skothelda [A]getnaðar[D]vörn.

Ó, gleymdu ekki að minnast þess,
þó að álfur og tröll skylji við,
að barnamergð
er ei lítilsverð
íþrótt, það flestöll skiljum við

Í hangikjöti'enginn styrkur er,
það er fæða ei athygliverð.
En hungursneið
svo og ostasneið
skaltu fá þér í morgunverð

Búum til betri börn.
Gerumst nú metnaðargjörn.
ota skal tota,
hættum að nota
skothelda getnaðarvörn.

Já, fæðuvalið vanda skal
eigi börnin að komast á legg.
Já, soðinn fisk
skaltu setja á disk
svo og harðsnúin hænuegg.

Við megum minnast þess að börnin
mega sín minna en við.
Þau eru smá,
sumhver af og frá,
notum því góðan efnivið.

Búum til betri börn.
Gerumst nú metnaðargjörn.
ota skal tota,
hættum að nota
skothelda getnaðarvörn.

Búum til betri börn.
Gerumst nú metnaðargjörn.
ota skal tota,
hættum að nota
skothelda getnaðarvörn.

Búum til betri börn.
Gerumst nú metnaðargjörn.
ota skal tota,
hættum að nota
skothelda getnaðarvörn.

Hljómar í laginu

 • C
 • Em
 • G
 • G7
 • Am
 • F
 • Cmaj7
 • D7
 • Dm7
 • A7
 • Dm
 • D
 • B7
 • F#m
 • B
 • Bm
 • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...