Enter

Brúnn lítill brúsi er

Höfundur lags: Friedrich Wilh. Kücken Sent inn af: Anonymous
[G]Brúnn [C]lítill [G]brúsi er,
[D]ber nafnið: [G]"Ge  [C]ne  [G]ver";
Væri ég [C]fleygur [G]þinn,
[A7]svifi ég á [D]þig.
[D7]Svo mína [G]bokk[C]u   [G]nú  
[E7]þurrdrukkna [Am]hef   [A7]ur    [D]þú,  
[G]Aldrei ég [C]drekka [G]má  
[A7]aft   [D7]ur með [G]þér.

[G]Brúnn [C]lítill [G]brúsi er,
[D]ber nafnið: [G]"Ge  [C]ne  [G]ver";
Illa í [C]vasa [G]fer,
[A7]því er nú [D]ver.
[D7]Svo mína [G]sál  [C]u   [G]nú  
[E7]sigraða [Am]hef   [A7]ur    [D]þú,  
[G]Aldrei ég [C]drekka [G]má  
[A7]ann   [D7]að en [G]þig.

Brúnn lítill brúsi er,
ber nafnið: "Genever";
Væri ég fleygur þinn,
svifi ég á þig.
Svo mína bokku nú
þurrdrukkna hefur þú,
Aldrei ég drekka má
aftur með þér.

Brúnn lítill brúsi er,
ber nafnið: "Genever";
Illa í vasa fer,
því er nú ver.
Svo mína sálu nú
sigraða hefur þú,
Aldrei ég drekka má
annað en þig.

Hljómar í laginu

  • G
  • C
  • D
  • A7
  • D7
  • E7
  • Am

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...