Enter

Brúðkaupslagið

Höfundur lags: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson Höfundur texta: Andrea Gylfadóttir og Eyþór Arnalds Flytjandi: Todmobile Sent inn af: gilsi
[D]    [A]    [Em]    [Bm]    [Asus4]    [A]    
[D/F#]Hvítur [A/C#]kjóllinn,
[Bm]slör sem [G]dregur dilk á [D]eftir sér. [A]    [Em]    [Bm]    [Asus4]    [A]    
[D/F#]Blóm í [A/C#]vendi,     
[Bm]veit þau munu [G]fölna á [D]undan mér. [A]    [Em]    [Bm]    [A]    
[Em]Ég veit þú [F#m]ert að [Bm]leita að mér, ó [D/A]já    
[G]þú veist bara ekki [A/C#]að ég er hér. [Bsus4]    [B]    

[E]Við munum [B]ganga inn [F#m]kirkju[C#m]gólfið,
[E/G#]ég segi [Bm]já ef þú [F#m]einhvern tíma munt [E/B]finna mi[B]g.  
[E]Þá eilíf [B]hamingja, [F#m]basl og [C#m]klúður
[E/G#]ó, segðu [Bm]já ef þú [F#m]einhvern tíma munt [G]finna mig. [Asus4]    [A]    

[D]Ég geng í [A/C#]hringinn
[Bm]og veit ekki [G]hvort mér tekst að [D]finna hana. [A]    [Em]    [Bm]    [Asus4]    [A]    
[D/F#]En blóm fölna í [A/C#]vendi     
[Bm]og brosin [G]stirðna á veislu[D]gestunum. [A]    [Em]    [Bm]    [Asus4]    [A]    
[Em]Ég veit hún [F#m]er að [Bm]bíða mín, [D/A]    
[G]ég veit bara [A/C#]ekki hvar hún [Bsus4]er.       [B]    

[E]Við munum [B]ganga inn [F#m]kirkju[C#m]gólfið,
[E/G#]hún segir [Bm]já ef ég [F#m]einhvern tíman mun [Bsus4]finna hana[B].  
[E]Þá eilíf [B]hamingja, [F#m]basl og [C#m]klúður
[E/G#]ó, segðu [Bm]já ef ég [F#m]einhvern tíma mun [Bsus4]finna þig.[B]    

[E]    [B]    [F#m]    [C#m]    [G#m]    [C#m]    [F#m]    [A]    [E/B]    [B]    
[F#m](Munum [E]stíga [E/G#]brúðkaups[C#m]dansinn)
[E/G#]ég segi [Bm]já ef þú [F#m]einhvern tíma munt [G]finna mig. [A]    [D]    


Hvítur kjóllinn,
slör sem dregur dilk á eftir sér.
Blóm í vendi,
veit þau munu fölna á undan mér.
Ég veit þú ert að leita að mér, ó já
þú veist bara ekki að ég er hér.

Við munum ganga inn kirkjugólfið,
ég segi já ef þú einhvern tíma munt finna mig.
Þá eilíf hamingja, basl og klúður
ó, segðu já ef þú einhvern tíma munt finna mig.

Ég geng í hringinn
og veit ekki hvort mér tekst að finna hana.
En blóm fölna í vendi
og brosin stirðna á veislugestunum.
Ég veit hún er að bíða mín,
ég veit bara ekki hvar hún er.

Við munum ganga inn kirkjugólfið,
hún segir já ef ég einhvern tíman mun finna hana.
Þá eilíf hamingja, basl og klúður
ó, segðu já ef ég einhvern tíma mun finna þig.


(Munum stíga brúðkaupsdansinn)
ég segi já ef þú einhvern tíma munt finna mig.

Hljómar í laginu

 • D
 • A
 • Em
 • Bm
 • Asus4
 • D/F#
 • A/C#
 • G
 • F#m
 • D/A
 • Bsus4
 • B
 • E
 • C#m
 • E/G#
 • E/B
 • G#m

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...