Enter

Bræðralagssöngurinn

Höfundur lags: Enskt þjóðlag Höfundur texta: Jón Oddgeir Jónsson Sent inn af: 529396922
Vorn [C]hörunds[Am]lit og [F]heima[G]lönd
ei [C]hamla [C7]látum [F]því,
[C]bræðra[Am]lag og [F]friðar[G]bönd
vér [F]boðum [G]heimi [C]í.  

[C]saman [Am]tökum [F]hönd í [G]hönd
og [C]heits þess [C7]minnumst [F]við,
[C]tengja [Am]saman [F]lönd við [G]lönd
og [F]líf vort [G]helga [C]frið

[C]saman [Am]tökum [F]hönd í [G]hönd
og [C]heits þess [C7]minnumst [F]við,
[C]tengja [Am]saman [F]lönd við [G]lönd
og [F]líf vort [G]helga [C]frið

Vorn hörundslit og heimalönd
ei hamla látum því,
að bræðralag og friðarbönd
vér boðum heimi í.

Nú saman tökum hönd í hönd
og heits þess minnumst við,
að tengja saman lönd við lönd
og líf vort helga frið

Nú saman tökum hönd í hönd
og heits þess minnumst við,
að tengja saman lönd við lönd
og líf vort helga frið

Hljómar í laginu

  • C
  • Am
  • F
  • G
  • C7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...