Enter

Brotlentur

Höfundur lags: Valdimar Guðmundsson Höfundur texta: Ásgeir Aðalsteinsson og Valdimar Guðmundsson Flytjandi: Valdimar Sent inn af: rokkari
[A]    [F#m]    [A]    [F#m]    
[A]    [F#m]    [A]    [F#m]    
[A]Þú sýndir fljótt hvað þú ert [F#m]klár    
[A]og hversu hátt þú gætir [F#m]náð.    
[A]Þín framtíð virtist vera [F#m]björt.
Flugið var [E/G#]hátt. Brotlentir hratt og [F#m]ört.    

[A]Þú færðist burt frá öllum [F#m]þeim    
[A]sem gæfu færðu í þinn [F#m]heim    
[A]og þá var stefnan orðin [F#m]vís.    
[E/G#]fræði og vín urðu þín heilla[F#m]dís.    

[D]Segðu mér hvar [E]gerðist [A]það?
[D]Brautinni þú [E]beygðir [A]af.  
[D]Segðu mér hvernig [E]fórstu [F#m]að    
enda á þessum [D]stað?

[A]    [F#m]    [A]    [F#m]    
[A]Þú lifir lengi á fornri fr[F#m]ægð    
[A]og þekkir marga í þínum [F#m]bæ.    
[A]En þegar frægðin fölnuð [F#m]er,    
situr þú [E/G#]einn. Enginn man eftir [F#m]þér.    

[A]Þín framtíð, fortíð orðin [F#m]er.    
[A]Þín nútíð færist burt frá [F#m]þér.    
[A]Velgengni þín vék fyrir [F#m]sorg.    
Lofsöng[E/G#]varnir breytast í vein og [F#m]org.    

[D]Segðu mér hvar [E]gerðist [A]það?
[D]Brautinni þú [E]beygðir [A]af.  
[D]Segðu mér hvernig [E]fórstu [F#m]að    
enda á þessum [D]stað?

[A]    [F#m]    [A]    [F#m]    
[A]    [F#m]    [A]    [F#m]    

[D]Segðu mér hvar [E]gerðist [A]það?
[D]Brautinni þú [E]beygðir [A]af.  
[D]Segðu mér hvernig [E]fórstu [F#m]að    
enda á þessum [D]stað?

[D]Segðu mér hvar [E]gerðist [A]það?
[D]Brautinni þú [E]beygðir [A]af.  
[D]Segðu mér hvernig [E]fórstu [F#m]að    
enda á þessum [D]stað?Þú sýndir fljótt hvað þú ert klár
og hversu hátt þú gætir náð.
Þín framtíð virtist vera björt.
Flugið var hátt. Brotlentir hratt og ört.

Þú færðist burt frá öllum þeim
sem gæfu færðu í þinn heim
og þá var stefnan orðin vís.
Fáfræði og vín urðu þín heilladís.

Segðu mér hvar gerðist það?
Brautinni þú beygðir af.
Segðu mér hvernig fórstu að
enda á þessum stað?


Þú lifir lengi á fornri frægð
og þekkir marga í þínum bæ.
En þegar frægðin fölnuð er,
situr þú einn. Enginn man eftir þér.

Þín framtíð, fortíð orðin er.
Þín nútíð færist burt frá þér.
Velgengni þín vék fyrir sorg.
Lofsöngvarnir breytast í vein og org.

Segðu mér hvar gerðist það?
Brautinni þú beygðir af.
Segðu mér hvernig fórstu að
enda á þessum stað?


Segðu mér hvar gerðist það?
Brautinni þú beygðir af.
Segðu mér hvernig fórstu að
enda á þessum stað?

Segðu mér hvar gerðist það?
Brautinni þú beygðir af.
Segðu mér hvernig fórstu að
enda á þessum stað?

Hljómar í laginu

  • A
  • F#m
  • E/G#
  • D
  • E

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...