Enter

Brotin loforð

Höfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Bubbi Morthens Sent inn af: Anonymous
capó á 3 bandi

[C]Brotin loforð alls staðar,
brotin hjörtu á [G]dimmum bar,
[C]brotnar sálir [F]biðja um far
[C]burt, [G]burt, [C]heim.

[C]Skrýtið hvernig [F]skuggar [C]þrífast,
í skjóli nætur [G]lifa [C]þeir.
Skrýtið hvernig [F]hjörtun [C]brenna
skömmu áður en [G]ástin [C]deyr.

[C]Brotin loforð alls staðar,
brotin hjörtu á [G]dimmum bar,
[C]brotnar sálir [F]biðja um far
[C]burt, [G]burt, [C]heim.

[C]Fallnir víxlar, [F]engin [C]vinna,
veröldin er [G]grimm og [C]ljót.
Skrýtið hvernig [F]hjartað [C]verður
hart og [G]kalt sem [C]grjót.

[C]Brotin loforð alls staðar,
brotin hjörtu á [G]dimmum bar,
[C]brotnar sálir [F]biðja um far
[C]burt, [G]burt, [C]heim.

[C]Ekkert kynlíf, [F]þurrir [C]kossar,
kvíðinn situr [G]um þig [C]hér.
Taugar þandar, [F]þreytan [C]vegur
þúsund tonn á [G]öxlum [C]þér.

[C]Brotin loforð alls staðar,
brotin hjörtu á [G]dimmum bar,
[C]brotnar sálir [F]biðja um far
[C]burt, [G]burt, [C]heim.

capó á 3 bandi

Brotin loforð alls staðar,
brotin hjörtu á dimmum bar,
brotnar sálir biðja um far
burt, burt, heim.

Skrýtið hvernig skuggar þrífast,
í skjóli nætur lifa þeir.
Skrýtið hvernig hjörtun brenna
skömmu áður en ástin deyr.

Brotin loforð alls staðar,
brotin hjörtu á dimmum bar,
brotnar sálir biðja um far
burt, burt, heim.

Fallnir víxlar, engin vinna,
veröldin er grimm og ljót.
Skrýtið hvernig hjartað verður
hart og kalt sem grjót.

Brotin loforð alls staðar,
brotin hjörtu á dimmum bar,
brotnar sálir biðja um far
burt, burt, heim.

Ekkert kynlíf, þurrir kossar,
kvíðinn situr um þig hér.
Taugar þandar, þreytan vegur
þúsund tonn á öxlum þér.

Brotin loforð alls staðar,
brotin hjörtu á dimmum bar,
brotnar sálir biðja um far
burt, burt, heim.

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...