Enter

Bráðum koma blessuð jólin

Höfundur lags: W.B. Bradbury Höfundur texta: Jóhannes úr Kötlum Flytjandi: Einar Júlíusson og barnakór Sent inn af: Anonymous
[C]Bráðum koma [Dm]blessuð [G7]jólin
[Dm]börnin fara' að [G7]hlakka [C]til.
[C]Allir fá þá [Dm]eitthvað [G7]fallegt,
[Dm]í    [A7]það    [Dm]minnsta [C]kerti' [G7]og    [C]spil.
[C]Kerti' og spil, [Am]kerti' og spil
[C]í það minnsta [G7]kerti' og [C]spil.

[C]Hvað það verður [Dm]veit nú [G7]enginn,
[Dm]vandi er um [G7]slíkt að [C]spá.
[C]Eitt er víst að [Dm]alltaf [G7]verður
[Dm]ákaf   [A7]leg   [Dm]a    [C]gam  [G7]an    [C]þá.  
[C]Gaman þá, [Am]gaman þá
[C]ákaflega gam[G7]an    [C]þá.  

Bráðum koma blessuð jólin
börnin fara' að hlakka til.
Allir fá þá eitthvað fallegt,
í það minnsta kerti' og spil.
Kerti' og spil, kerti' og spil
í það minnsta kerti' og spil.

Hvað það verður veit nú enginn,
vandi er um slíkt að spá.
Eitt er víst að alltaf verður
ákaflega gaman þá.
Gaman þá, gaman þá
ákaflega gaman þá.

Hljómar í laginu

  • C
  • Dm
  • G7
  • A7
  • Am

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...