Enter

Blóðbönd

Höfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Bubbi Morthens Sent inn af: sveinbjornt
Ég [Am]þekki þá [F]ekki, sem [C]eiga hér [E]heima
þar sem [Am]ernir [F]þöndum [C]vængjum [E]sveima
þar sem [Am]úlf-grátt [G]hafið [Am]hreykir [G]sér  
þar sem [Am]hrikaleg [G]fjöllin standa [Am]ber    [F]    [C]    [E]    

[Am]Hríslur ég [F]fann, sem [C]festu hér [E]rætur
við [Am]fossin sem [F]vakir, um [C]dimmar [E]nætur
á [Am]heiðinni [G]upp-blásnu, [Am]auðn þú [G]finnur
þar sem [Am]örlaga[G]nornin vef sinn [Am]spinnur [F]    [C]    [E]    

[Am]Blóðbönd hvíslar [F]kvosinn, [C]blóðbönd hvíslar [E]mosinn
[Am]blóðbönd hvíslar [F]sauðir, [C]blóðbönd hvísla [E]dauðir
[Am]blóðbönd hvísla [F]fjallið, vindurinn og [C]hafið [E]    

[Am]Ég þekki þá [F]ekki, sem [C]sjóinn hér [E]sækja
[Am]sumar sem [F]vetur, [C]miðin sín [E]rækja
en ég [Am]skil þá svo [G]vel, sem [Am]vilja ekki [G]fara
hér [Am]vaka [G]fjöllin [C]blá, hér [Am]vakir [G]lífsins [Am]þrá   
hér [Am]lyktar [G]sólskinið af [Am]sjó og [E]þara

[Am]Blóðbönd hvíslar [F]kvosinn, [C]blóðbönd hvíslar [E]mosinn
[Am]blóðbönd hvíslar [F]sauðir, [C]blóðbönd hvísla [E]dauðir
[Am]blóðbönd hvísla [F]fjallið, vindurinn og [C]hafið [E]    

Ég þekki þá ekki, sem eiga hér heima
þar sem ernir þöndum vængjum sveima
þar sem úlf-grátt hafið hreykir sér
þar sem hrikaleg fjöllin standa ber

Hríslur ég fann, sem festu hér rætur
við fossin sem vakir, um dimmar nætur
á heiðinni upp-blásnu, auðn þú finnur
þar sem örlaganornin vef sinn spinnur

Blóðbönd hvíslar kvosinn, blóðbönd hvíslar mosinn
blóðbönd hvíslar sauðir, blóðbönd hvísla dauðir
blóðbönd hvísla fjallið, vindurinn og hafið

Ég þekki þá ekki, sem sjóinn hér sækja
sumar sem vetur, miðin sín rækja
en ég skil þá svo vel, sem vilja ekki fara
hér vaka fjöllin blá, hér vakir lífsins þrá
hér lyktar sólskinið af sjó og þara

Blóðbönd hvíslar kvosinn, blóðbönd hvíslar mosinn
blóðbönd hvíslar sauðir, blóðbönd hvísla dauðir
blóðbönd hvísla fjallið, vindurinn og hafið

Hljómar í laginu

  • Am
  • F
  • C
  • E
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...