Enter

Blik þinna augna

Höfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Bubbi Morthens Sent inn af: MagS
[A]    [E]    [A]    [D]    [A]    
[A]Stundum þegar ég verð [E]dapur
örlítið [F#m]blár inní [D]mér  
Er [A]brosið, blik þinna [E]augna
eina [D]ljósið sem logar [A]hér.

Þegar [A]allt virðist [E]vonlaust
og [F#m]vorið er allt of [D]kallt
Þá er [A]eitt sem bjargar [E]öllu
bros [D]þitt slær ljóma á [A]allt.

[A]Þú  [E]    
ert sú [D]eina ástin [A]mín  
[A]þú  [E]    
ert sú [D]eina ástin [A]mín.

[A]Brosið þitt bræðir [E]hjartað
Dagsins [F#m]grámi allur [D]er  
Þá er [A]gott að geta [E]dreyminn
fundið [D]stund í fangi [A]þér.

[A]Þú  [E]    
ert sú [D]eina ástin [A]mín  
[A]Þú  [E]    
ert sú [D]eina ástin [A]mín.
[A]Þú  [E]    
ert sú [D]eina ástin [A]mín  
[A]Þú  [E]    
ert sú [D]eina ástin [A]mín.
[A]Þú  
ert sú [E]eina mmm, [D]mmm, mm[A]m.  


Stundum þegar ég verð dapur
örlítið blár inní mér
Er brosið, blik þinna augna
eina ljósið sem logar hér.

Þegar allt virðist vonlaust
og vorið er allt of kallt
Þá er eitt sem bjargar öllu
bros þitt slær ljóma á allt.

Þú
ert sú eina ástin mín
þú
ert sú eina ástin mín.

Brosið þitt bræðir hjartað
Dagsins grámi allur er
Þá er gott að geta dreyminn
fundið stund í fangi þér.

Þú
ert sú eina ástin mín
Þú
ert sú eina ástin mín.
Þú
ert sú eina ástin mín
Þú
ert sú eina ástin mín.
Þú
ert sú eina mmm, mmm, mmm.

Hljómar í laginu

  • A
  • E
  • D
  • F#m

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...