Enter

Bláminn

Höfundur lags: Einar örn Konráðsson Höfundur texta: Sigrún Dóra Jónsdóttir Flytjandi: Norðurljós Sent inn af: bjarni.jakob
Í[G] nótt mun ég gle[Bm]yma   
r[C]aunum mínum dálitla stu[G]nd  
þ[Bm]ar mun þig fi[C]nna ég fell í þinn f[D]aðm  
Í[G] myrkrinu er [Bm]ljós og
l[C]ostinn okkar logar þar g[G]latt
R[Bm]aula við mán[C]ann sýndu mér b[D]lámann

A[G]lltaf mun ég [Bm]trúa, í au[C]gum þínum b[G]úa  
þ[Bm]ar þú sérð m[C]ig ég vil aðeins þ[D]ig  

Þ[G]egar þig ég sá[Bm] fyrst í
h[C]jarta mínu upplifði k[G]ipp  
H[Bm]önd mína kre[C]ppti í undrun og þ[D]rá  
S[G]áum og sk[Bm]ildum að vi[C]ð hvort annað v[G]ildum
V[Bm]orum á sama [C]máli og urðum að b[D]áli  

Þ[G]ó aldrei [Bm]muni meiga þ[C]ig aleinan að e[G]iga  
S[Bm]æl verð og sá[C]tt dag og ná[D]tt  
H[G]vert sem þú[Bm] starir og [C]sama þó þú fa[G]rir  
M[Bm]átt aldrei gl[C]eyma hver okkur mun ge[D]yma  

A[G]lltaf mu[Bm]n ég trúa í [C]augum þínum b[G]úa  
Þ[Bm]ar þú sérð mig [C]ég vil aðeins þ[D]ig  

[G]Uppá himni er[Bm] máninn þar[C] bíður okkar [G]bláminn
S[Bm]vífð´ til mín h[C]ljótt ég verð þar í [D]nótt

A[G]lltaf mu[Bm]n ég trúa í [C]augum þínum b[G]úa  
Þ[Bm]ar þú sérð mig [C]ég vil aðeins þ[D]ig  

Í nótt mun ég gleyma
raunum mínum dálitla stund
þar mun þig finna ég fell í þinn faðm
Í myrkrinu er ljós og
lostinn okkar logar þar glatt
Raula við mánann sýndu mér blámann

Alltaf mun ég trúa, í augum þínum búa
þar þú sérð mig ég vil aðeins þig

Þegar þig ég sá fyrst í
hjarta mínu upplifði kipp
Hönd mína kreppti í undrun og þrá
Sáum og skildum að við hvort annað vildum
Vorum á sama máli og urðum að báli

Þó aldrei muni meiga þig aleinan að eiga
Sæl verð og sátt dag og nátt
Hvert sem þú starir og sama þó þú farir
Mátt aldrei gleyma hver okkur mun geyma

Alltaf mun ég trúa í augum þínum búa
Þar þú sérð mig ég vil aðeins þig

Uppá himni er máninn þar bíður okkar bláminn
Svífð´ til mín hljótt ég verð þar í nótt

Alltaf mun ég trúa í augum þínum búa
Þar þú sérð mig ég vil aðeins þig

Hljómar í laginu

  • G
  • Bm
  • C
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...