Enter

Bjössi kvennagull (Bjössi á mjólkurbílnum)

Höfundur lags: Vittorio Mascheroni Höfundur texta: Loftur Guðmundsson Flytjandi: Haukur Morthens Sent inn af: gilsi
[C]Hver ek[G7]ur eins og ljón
með aðra hönd á [C]stýri?
Bjössi á mjólkur[G7]bílnum,
Bjössi á mjólkur[C]bílnum.
Hver stígur [G7]bensínið
í botn á fyrsta [C]gíri?
Bjössi á mjólkur[G7]bílnum,
hann Bjössi kvenna[C]gull.

[C]Við brúsa[G/B]pallinn [Am]bíður hans [C]mær,
Æ, [F]Bjössi [C]keyptirðu [G7]þetta í [C]gær?
Og [A7]Bjössi [Dm]hlær, ertu [C]öldungis [G]ær,  
[C]alveg [G]gleymdi' ég [C]því.
Þér [C]fer svo [G]vel að [Am]vera svona' [C]æst  
æ, [F]vertu nú [C]stillt ég [G7]man þetta [C]næst.
Einn [A7]góðan [Dm]koss, svo [C]getum við [G]sæst á [C]ný.  

Hann [B7]Bjössi kann á bil og svanna [Em]tökin.
Við [D7]brúsapallinn fyrirgefst mörg [G7]sökin.

[C]Hver ek[G7]ur eins og ljón
með aðra hönd á [C]stýri?
Bjössi á mjólkur[G7]bílnum,
Bjössi á mjólkur[C]bílnum.
Hver stígur [G7]bensínið
í botn á fyrsta [C]gíri?
Bjössi á mjólkur[G7]bílnum,
hann Bjössi kvenna[C]gull.

Hver ekur eins og ljón
með aðra hönd á stýri?
Bjössi á mjólkurbílnum,
Bjössi á mjólkurbílnum.
Hver stígur bensínið
í botn á fyrsta gíri?
Bjössi á mjólkurbílnum,
hann Bjössi kvennagull.

Við brúsapallinn bíður hans mær,
Æ, Bjössi keyptirðu þetta í gær?
Og Bjössi hlær, ertu öldungis ær,
alveg gleymdi' ég því.
Þér fer svo vel að vera svona' æst
æ, vertu nú stillt ég man þetta næst.
Einn góðan koss, svo getum við sæst á ný.

Hann Bjössi kann á bil og svanna tökin.
Við brúsapallinn fyrirgefst mörg sökin.

Hver ekur eins og ljón
með aðra hönd á stýri?
Bjössi á mjólkurbílnum,
Bjössi á mjólkurbílnum.
Hver stígur bensínið
í botn á fyrsta gíri?
Bjössi á mjólkurbílnum,
hann Bjössi kvennagull.

Hljómar í laginu

 • C
 • G7
 • G/B
 • Am
 • F
 • A7
 • Dm
 • G
 • B7
 • Em
 • D7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...