Enter

Bjargráðin

Höfundur lags: Ross Bagdasarian Sr. Höfundur texta: Ómar Ragnarsson Flytjandi: Ómar Ragnarsson Sent inn af: gilsi
[Bb]Ég spurði Hermann hvað hann héldi verða best,
til hjálpar þjóðarskútunni sem áföllum nú verst.
[F]Ráð undir rifi hverju [Bb]kappinn hafa lést - hann sagði:
[Bb]ú í    [Eb]ú a a, [Bb]ting teng [F]valla valla bing bang.
[Bb]ú í    [Eb]ú a a, ting [Bb]teng valla [F]valla bing [Bb]bang.

[Bb]Ég gerði mig ei ánægðan til Gylfa heim ég fór,
en garpurinn var sagður vera á veislu oní flór.
[F]Þar sungu æskuglaðir [Bb]gestir einum kór:
[Bb]ú í    [Eb]ú a a, [Bb]ting teng [F]valla valla bing bang.
[Bb]ú í    [Eb]ú a a, ting [Bb]teng valla [F]valla bing [Bb]bang.

Mér [Eb]fannst ég hafa fengið nóg af [Bb]hagfræðinni þeirra,
sem [F]fjandakornið skild' ég ekkert [Bb]í.   
Og [Eb]vildi meira alþýðlegri [Bb]útleggingu heyra,
á [C]öreiganna vit þess vegna [F]flý.

[Bb]Og fyrir verður sá sem þeirra fremstur talinn er,
Finnbogi bæjarstýrumaður og banka kavaler.
[F]út um glugga kádiljáks hann [Bb]kyrjar upp með sér:
[Bb]ú í    [Eb]ú a a, [Bb]ting teng [F]valla valla bing bang.
[Bb]ú í    [Eb]ú a a, ting [Bb]teng valla [F]valla bing [Bb]bang.

Og [Eb]nú var aðeins einn eftir af [Bb]okkar bestu mönnum,
sem [F]alltaf er svo hreinskilinn og [Bb]klár.
og [Eb]mylur niður fjendurna með [Bb]mælskunni í hrönnum,
[C]mjúkur, sterkur, liðugur og [F]frár.

[Bb]Ég leitaði að Bjarna sem að best veit hlutina,
en brátt ég sá hann upp við sorpeyðingarstöðina.
Hann [F]var að fara með gömlu góðu [Bb]gulu bókina - hann sagði:
[Bb]ú í    [Eb]ú a a, [Bb]tingi tangi [F]valla valla bing bong.
[Bb]ú í    [Eb]ú a a, tingi [Bb]tangi valla [F]valla bing [Bb]bong.

Ég spurði Hermann hvað hann héldi verða best,
til hjálpar þjóðarskútunni sem áföllum nú verst.
Ráð undir rifi hverju kappinn hafa lést - hann sagði:
ú í ú a a, ting teng valla valla bing bang.
ú í ú a a, ting teng valla valla bing bang.

Ég gerði mig ei ánægðan til Gylfa heim ég fór,
en garpurinn var sagður vera á veislu oní flór.
Þar sungu æskuglaðir gestir einum kór:
ú í ú a a, ting teng valla valla bing bang.
ú í ú a a, ting teng valla valla bing bang.

Mér fannst ég hafa fengið nóg af hagfræðinni þeirra,
sem fjandakornið skild' ég ekkert í.
Og vildi meira alþýðlegri útleggingu heyra,
á öreiganna vit þess vegna flý.

Og fyrir verður sá sem þeirra fremstur talinn er,
Finnbogi bæjarstýrumaður og banka kavaler.
út um glugga kádiljáks hann kyrjar upp með sér:
ú í ú a a, ting teng valla valla bing bang.
ú í ú a a, ting teng valla valla bing bang.

Og nú var aðeins einn eftir af okkar bestu mönnum,
sem alltaf er svo hreinskilinn og klár.
og mylur niður fjendurna með mælskunni í hrönnum,
mjúkur, sterkur, liðugur og frár.

Ég leitaði að Bjarna sem að best veit hlutina,
en brátt ég sá hann upp við sorpeyðingarstöðina.
Hann var að fara með gömlu góðu gulu bókina - hann sagði:
ú í ú a a, tingi tangi valla valla bing bong.
ú í ú a a, tingi tangi valla valla bing bong.

Hljómar í laginu

  • Bb
  • F
  • Eb
  • C

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...